Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 98
'298
Ritsjá.
[ IÐUNN
Blöndal ritað þarna unr samhengið milli bókmenta vorra
að fornu og nýju, um alþýðufróðleik og alþýðuskáldskap,
svo og um nýtizku-bókmentir vorar. Alt er skilmerkilega
og réttilega rakið, en í niðurlaginu ofurlítil útsýn yflr fram-
iíðarhorfurnar, þar sem sögð eru fyrir forlög Iíartagó-
borgar, að alþýðufróðleikurinn muni hverfa úr sögunni
með kaupstaðalíflnu og öllu nýlízku-braskinu. Spá er
spaks geta! A. H. B.
Selma Lagerlöf: Jerúsalem, I. í Dölunum. Útg. Sigf.
Eym. Skínándi falleg skáldsaga. Ein af þeim bókum, sem
liver kaupandi á að eiga ævilangt og lesa oft. Pýðingin
(eftir frú Björgu Blöndal) er fyrirtaks-góð yfirleitt. Fáeinir
málgallar eru i bókinni (t. d. »óttast fyrir«), og prófarka-
lestur er hálf-slæmur. Rúmið leyflr mér ekki, að minnast
þessarar fyrirtaks bókar eins og hún á skilið. J. Ó.
Bláskjár. Saga eftir Fr. Hof/mann. Útg. Sigf. Eym.
Agætasta barnabók, fremur vel þýdd og með faliegum
myndum. Að öllu leyti ákjósanleg bók. J. Ó.
Leiðréttingar.
46. bls., 4. 1.: eftir: frumefni, fallið úr: eimi það o. s. frv.
98. — 7. 1.: Kvíði, les: Hirði.
196. — 21. 1.: yrkisafnið, les: yrkisefnið.
201. — 22. I.: mnnnlifsins, les: mannlífsins.
251.—257. bls.: blaðsiðutal skakt: 151 í stað 251 o. s. frv.
273. bls., 3. 1.: Eflir dauðann, les: Eftir dauðann.