Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 7
IÐUNN) Jólin hans Vöggs litla. 197 Vöggur gekk að lilóðunum; glóðin var ekki alveg kulnuð út í þeim. Það var svo hljótt þar inni, að þegar tréklossarnir lians glumdu við gólfið, fanst honum sem það mundi lieyrast um alla heiðina. Hann settist nú á hlóðasteininn og tók að hugsa um það, hvort hunangskakan, sem hann ætti að fá, væri með haus og fjórum fótum, hornum og klaufum. Og hann fór líka að hugsa um það, hvernig snjótittling- unum og öðru smáfygli mundi líða nú um jólin. Ekki er gott að segja, hversu lengi Vöggur muni hafa setið svona, er hann heyrði bjölluhljóm. Sá hann þá eitthvað svart kvika á snjónum langt í burtu. Það nálgaðist óðum, og hærra og hærra lét í bjöllunum. Hver skyldi nú vera þar á ferð, liugsaði Vöggur. Hann fer ekki alfaraveg, heldur stefnir hann þvert yfir heiðina. Hann vissi svo sem, hann Vöggur litli, hvar leiðin lá, liann sem hafði tínt þarna bæði blá- ber og krækiber og farið fram og aftur, — mörg hundruð álnir liringinn í kringum kofann. Hver sem mætti nú aka með svona bjöllum og aka sjálfur! Naumast hafði Vöggur látið þessa ósk í Ijós, fyr en sleðann bar þar að og fyr en liann slaðnæmdist á hlaðinu fyrir utan gluggann. Hvorki meira né minna en fjórum fákum var beitt fyrir sleðann; en þeir voru líka minni en minstu folöld. Þeir höfðu numið staðar, af því að sá, sem stýrði þeim, righélt við þá, en ekki af því að þeir væru fegnir að fá að blása, því að þeir frísuðu og hneggjuðu, skóku makkana og hjuggu hófunum niður í lijarnið. Ilægan, Ilvatur! kyrr, Olatur! Nettfeti, hem þig! Léttfeti, látlu’ ekki svona!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.