Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 15
IÐUNN] Jólin lians Vöggs litla. 205 »Hvert er ferðinni heitið?« spurði Skröggur. »Eitthvað bara á annað bú álfur mæddur llytur nú«, svaraði álfurinn. »Og hvað ber til?« sagði Skröggur. Álfurinn svaraði og varp urn leið mæðilega öndinni: »Bóndinn liann sýpur sér í mein; konan er svarkur og subba ein; börnin óþæg og aldrei hrein«. »Ja, það er ljóla ástandið«, svaraði Skröggur; »en reyndu nú samt að vera þar eitt árið enn; það er alveg úti um heimilisfriðinn, ef þú fer. Ef til vill lagast þetta eitthvað, og þá kem ég næstu jól með jólagjafir handa því«. »Jæja; ég geri þetla þá fyrir þín orð«, sagði álf- urinn og sneri við. ★ ¥ ¥ Sköinmu síðar staðnæmdist Skröggur fyrir framan mikið hús, þaðan sem Ijósið lagði úr hverjum glugga. »Hingað eiga nú nokkrar jólagjaíir að fara«, sagði Skröggur, um leið og liann opnaði kislu sína. En Vöggur varð alveg frá sér numinn af undrun yfir öllu því skrauti, sem hann sá. Þar gal að líta arm- bönd og brjóstnálar, sylgjur og spennur, silki og ilos. Og alt glitraði þelta af silfri, gulli og gimsteinum. Þar sá liann tilbúin skrautblóm og þefaði af þeim, en þau báru engan ilm. Og loks kom hann auga á það, sem hann furðaði mest á, lausar lléltur og hárlokka. »Hvað er nú þetta?« spurði liann. »Það eru veiðarfæri«, sagði Skröggur og dró unr leið annað augað í pung. »Slík veiðarfæri nota ung- frúrnar nú á tímum, þegar þeim verður veiðivant!«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.