Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 25
IÐUNN| Jólin hans Vöggs litla. 215 Nu var settur pottur á hlóð og hvítur dúkur breiddur á borð. Og svo var kveikt á kongaljósinu. En Vöggur lilli hljóp til og frá í nýju sokkunum sínum og skónum. Stundum staðnæmdist hann þó við gluggann og horfði undrandi augum út yfir heið- ina. Hann botnaði einhvern veginn ekki í því, hvernig hann hafði komist heim. En Jólaskröggur er góður og Geirþrúður gamla þá ekki síður, það vissi hann upp á sína tíu fingur. Og gaman var að lifa jólin, blessuð jólin! Og þarna tindruðu nú óteljandi stjörnur á himn- inum ofan yfir lieiðina. Og ein var stærst. En á heiðarbýlinu, eina heiðarbýlinu á allri heiðinni, ríkti heimilisylurinn, hjarta-ylurinn og gleðin. [Á. Ii. B. pýddi.l Myndhöggvarinn. Eflir Davíð Stefánsson. Hann fæddist langt frammi í Djúpadal, þar sem dvergarnir smíða í hamrasal og fjallgn5rpur ögra erni og val og útþráin togar hinn snauða, og Dimmifoss kveður um dauða. Og eitthvað fanst mömmu í ’ans augnaglóð, sem ís gæti brætt af lieilli þjóð. Hver blóðdropi í æð hans var alþýðublóð, hver einasti dráttur hans fagur sem íslenzkur ágústdagur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.