Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Qupperneq 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Qupperneq 28
218 Einar S. Frímann: [ IÐUNN Hann fékk bréf frá föðursystur sinni, sem bjó þar út með firðinum. Hún bauð honum heim, og að dvelja þar bjá sér um tíma. »Þú kemur með mér«, sagði liann. »Hún Helga, unnustan mín, ællar að koma þangað lika. Ég vil endilega sýna þér hana. Þú sásl liana aldrei, þegar hún kom hérna um daginn. Það er líka fallegt þar út frá, skaltu vita«. Ég þakkaði boðið, en kvaðst ekki mega eyða mörgum dögum. »Það er nógur tíminn að tala um það þegar þangað kemur. — Búðu þig nú í snatri. Báturinn fer kl. sex«. Ég ætla ekki að lýsa sjóferðinni. Það var ekkert sögulegt við hana. En ég vil segja þér nokkur deili á manninum. Eggert, faðir Björns, var bóndi á Austurlandi. Þau höfðu verið þrjú systkinin. Hin voru: Björn, lækna- skólakandídat, sem druknaði þar á íirðinum, — síðan eru nú sjö ár —, og Guðrún, þessi kona sem bauð okkur lieim. — Björn sálaði hafði verið lofaður stúlku, sem Sigríður hét, dóttur séra Páls Guðmunds- sonar, sem þú kannast við. Hún varð vilskert þegar hún misti Björn i sjóinn. Margoft höfðum við Björn yngri átt tal um æfilok föðurbróður hans. Hann hafði lokið prófi um vorið, og ætlaði að ganga að eiga Sigríði um sumarið. — Þau hjónaefnin voru komin í þeim vændum lil Guðrúnar systur hans. Þar átli brúðkaupið að standa. Hann fór á sjó einn morgun með byssu sína. — Hann var afbragðs skytta. — Það rokhvesti um dagmálaleytið. Hann kom ekki til lands aftur. Sigríður hafði þotið ofan að sjó nokkru eftir það að hvesti. Hún gekk þar fram og aflur til kvölds. Þá sást báturinn á hvolfi, ekki all-langt undan landi. Þegar hún kom aftur heim frá sjónum hafði hún mist vitið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.