Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 32
222 Einar S. Frímann: IIÐUNN Þetta var alls ekki Helga. Þessi stulka var miklu hærri, svarlhærð, grannvaxiu og mjög fríð. Hún var í bláleitum kjól með sniði, sem ég kannaðist ekki við að hafa séð. »Ó! hvað mig dreymdi illa«, sagði liún, og mér fanst hrollur fara um hana. iiÞetla er held ég sú lang-lengsla nótt, sem ég hefi lifað«. Hún gekk fast að hlið Björns og lagði handlegginn á öxl hans. »Hvað dreymdi þig?« sagði hann svo, og mér fanst röddin annarleg. »Mig dreymdi — að — að — þú —. Nei annars — við skulum ekki lala um það«, sagði liún svo alt í einu hvatlega. »Við skulum heldur syngja«. Ég glápti og glápti, en skildi ekkert. »Lofaðu mér nú að hafa ,sólóna‘ í ,Grænn er bali‘«. Hún söng. — Hann spilaði. Þeirri stund gleymi ég aldrei. — En ég gleymdi víst hvar ég var staddur. Ég reis upp i rúminu, þegar söngnum var lokið, klappaði saman lófunum og kallaði: »Ágætt! Aftur!« Þau*litu snögglega við. Nú kom hún fyrst auga á mig. Hún leit til okkar á víxl. Björn stóð upp, sýni- lega órór. »Hvað? — Hver er þetta?«« »Hann lieitir Vilhjálmur. Hann kom hingað i gær- kvöldi«. Svo var eins og hún áttaði sig. Hún brosti, gekk rakleitt inn til mín. »Komið þér sælir«. »Sælar. Fyrirgefið þér að ég gerði yður hverft við. Ég gleymdi mér alveg við sönginn«, sagði ég. »Það var gaman! Viljið þér heyra erindin aflur?« Eg játaði og þakkaði. Hún ílýlti sér til Björns, sem þegar var tekinn að spila.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.