Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Qupperneq 42
232
Carlyle:
| IÐUNN
Mig dapurt síðan dreymir,
þá dó mín liugarró.
Ef leik eg ei við myrkrið,
en liíi glaður þó,
þá vaknar aftur einhverntíma
ástin min sem dó.
Vinnan.
— Hugleiðing. —
Eftir
C a r I yIe.
[Thomas Carlyle (frb.: karlæl'), skozkur sagnaritari
og siðameistari, er fæddur 1795, dáinn 1881. Hann var af
bændaættum, átti að verða prestur, en fjarlægðist kreddu-
trúna og varð frjálst hugsandi, en pó trúaður siðameistari
sinnar þjóðar. Helztu rit hans eru: Sartor resartus (1838),
einhver tíðlesnasta bók á Englandi, pess efnis, að Lrú,
venjur og siðir séu að eins tízkuhúningur, er hljóti að
breytast með tímum peim, sem vér lifum á; Saga frönsku
stjórnarbyltingarinnar, rituð af eldmóði og með lif-
andi litum, en nokkuð einræn og persónuleg (1837); Past
and Presenl (Fyr og nú, 1843) lýsing á fortið og nútíð með
hörðum árásum á nútíðarmenninguna, sérstaklega iðnaðar-
og verzlunarfyrirkomulagið, og áköfum upplivatningarorð-
um til nýrra og betra lífernis. Úr pvi er pessi kaíli tekinn.
Loks reit Carlyle sagnarit tvö um Cromwell og Friðrik
II. og í sambandi við pað bók sína um »H etj ur og hetj u-
dýrkun« (Ilerocs, heroworship etc 1841). 1870 gaf hann út