Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 46
236 Carlyle: [IÐUNN hitt alt er skólafróðleikur, — froða, sem kemur að litlu haldi fyr en vér þá rejmum að hagnýta oss hana í lífinu. Að hugsa um hlutina fram og aftur og efast, en gera aldrei neitt, kemur að litlu gagni; og þótt þú efist, ert þú engu nær. En efann sigrar þú með athöfn þinni, og hann verður aldrei ger- sigraður ella. Þá er að íhuga dygðir þær, sem eru vinnuseminni samfara, þolgæðið, þrautseigjuna, hugrekkið og hrein- skilni þá, sem er í því fólgin að kannast við það, liafi maður farið rangt að og vanda sig betur næst. Dygðir þessar lærast þér smámsaman, meðan þú ert að berjast við mótspyrnuna í sjálfum þér og efni- viðnum, liin myrku öfl mannlífsins og náttúrunnar, og koma þér saman við sjálfan þig og félaga þína um, hvernig bezt muni að knýja þau til hlýðni. — Þessi myrku, huldu öfi, sem í mótspyrnunni felast, ber þér ekki að hata, því að þau eru í raun réttri að hjálpa þér. þau eru að herða þig og stæla, koma vitinu fyrir þig og kenna þér lagið. Heill þér, ef þú gefst ekki upp gegn þeim, þá munt þú sigra. Með þolgæði þínu, atorku, þekking þinni og kröftum munt þú sigra alla mótspyrnu, alla örðugleika, og að sið- ustu mun þér ef lil vill takast að krýna verk þitt eins og Sir Christopher, er hann lagði toppsteininn á Pálskirkjuna niiklu í Lundúnum. En liana liafði hann bygt frá grunni, í trássi svo að segja við guð og menn. Glím þú við guð þinn eins og Jakob forð- um og seg: ég sleppi þér ekki fyr en þú blessar mig! Og hann mun blessa þig, ef þú leggur sjálfan þig fram til fulls. Æíistarf þitt mun standa um aldir og orðið »mikilmenni« mun verða auðlesið á Portlands- steininum þeim. Og enda þólt þú sigrir ekki, þá býr sælan í sjálfri vinnunni. Öll hjálp, alt liðsinni bæði í náttúrunni og mann- lífinu kemur hægl og bítandi. Liðsinnið kemur ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.