Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 48
238 Carlyle: Vinnan. | IÐUNN fylla smáseglin á skel þinni eða rífa. Þetta eru engar menskar verur, sem þú ert hér á meðal; það eru hinar mestu óvættir, þessar höfuðskepnur, sem geisa um jörðina með æði og óskapagangi. En þey! — sjá hversu hjálpin kemur hægt og hljóðlega, svo að enginn heyrir það né tekur eftir því nema þú, hin sívakandi sál, — kvöldrænan hæg og blið, sem sner- ist í blásandi byr að morgni! Hjálpin kom þá ein- mitt frá »óvættunum« og þinni eigin ráðsnild. Ró- legur beiðst þú þess, að rokhvassan útsynninginn lægði, en beittir viti þínu og sjókunnáttu til þess að verjast honum. En svo varst þú líka viðbúinn og vazt segl við hún, undireins og hinn hagstæði aust- anvindur rann á. Við margt var þó að etja. Möglið og samsærið hjá skipshöfninni varð að brjóta á bak aftur harðri hendi og stappa stálinu í þá, sem hug- lausir voru. Og miklu varðst þú sjálfur að kingja: æðrunum, umkvörtunum, þreytu og ístöðuleysi sjálfs þín og annara. Öllu þessu varðst þú að taka þegj- andi eins og hafið, hið mikla ómælisdjúp, sem guð einn þekkir. En að miklum manni varðst þú, þrátt fyrir all! — Þú hermaður hins mikla guðs, þú kon- ungur liafsins, þú munt reynast sjálfum liöfuðskepn- unum meiri: þú, sem þreytir kapp með forsjá! Fyrir hug þann, sem býr í sálu þinni, og fyrir mátt þann, sem býr í armlegg þínum, munt þú knýja allar höfuðskepnurnar til hlýðni við þig, fá þær til að bera þig þangað sem þig langar, til framtíðarlands- ins, til — hins nýja heims, eða — þangað senr guð vill! [Á. II. B. þýddi lauslega.]
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.