Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 50
240 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN þýzku upp úr haflnu og hóta að sökkva skipum vorum! — t*að er vandliíað í henni veröld. En hvað eigum vér þá að gera? Eins og allir þeir, sem eru minni máttar, verðum vér auðvitað að beygja af og láta undan síga. En hvert eigum vér þá að halda, hvert eigum vér að beina verzlun vorri og viðskiftum? Vér verðum að fara að hugsa fyrir oss sjálíir, því að ekki geta Danir verndað oss eða styrkt. t*eir eiga víst meira en nóg með sjálfa sig. Vér verðum því að fara að reyna að spila upp á eigin spýLur. En þá er víst réttast að athuga fyrst legu vora á linettinum. Hún er nú, eins og allir vita, næsta undarleg, þótt norðlæg sé og vér Iifum á hjara ver- aldar. Þegar hnötturinn er kloíinn til helminga, eins og gert er stundum á landabréfum, þá er eins og íslandi sé skift hnífjafnt milli Ameríku og Evrópu, eins og oss þegar af náttúrunnar hendi sé ætlað að standa með sinn fótinn í hvorri heimsálfu, að verða tveggja heima börn! Og hver veit neina vér eigum eftir að verða þetta, verða einskonar óhjákvæmi- legur milliliður milli Ameríku og Evrópu. Það mundi tryggja oss bæði sjálfslæði og vaxandi vel- gengni. En hvernig má það verða? Hingað kom um árið maður frá Ameríku, sem var danskur að ætt, en liafði þó dvalið langdvölum vestra. Hann hét Lorenzen og hafði verið prófessor við háskólann í New York, að mig minnir, en var nú kominn hingað lil þess að kynna sér háskóla vorn og hag hans, ef liann gæti greilt eitthvað úr fyrir honum. Úr því varð nú lítið, enda naumast á öðru von, og maður þessi virtist hafa miklu gleggra auga fyrir öllu verklegu en andlegum áhugamálum, enda var hann sjálfur verkfræðingur. Oft dáðist hann að því, hversu oss íslendingum hefði farið fram í verklegu tilliti nú síðari árin; hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.