Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 51
IÐUNN) Framtíöarlandiö. 241 hafði nefnilega komið hér einu sinni áður endur fyrir löngu, sem sjóliði á einu varðskipinu danska. Og einna mest gaman þótti honum að ganga hér með höfninni, alla leið innan frá Iíirkjusandi, þar sem íiskurinn er verkaður, fram hjá Iðunni, ullar- verksmiðjunni, inn á Sláturfélagslóðina til þess að athuga kjötframleiðsluna og svo alla leið út á »batte- riið« eða Jörundar-vígi, sem nú er að hverfa fyrir hafnarvirkjunum. Þar nam hann helzt staðar, benti yfir til Örfiriseyjar og sagði: »Sko, þarna er staður- inn, þarna eiga kornforðabúrin og mylnurnar að veral Og þarna er framtiðar-borgarstæðið!« En þá benti hann út á melana. Ég var meira en lítið hissa, þegar ég heyrði þetta fyrst; en þessi útlendingur kom mér í skilninginn um, að hér var um mikla framtíðar-möguleika að ræða. Þvi er nefnilega svo farið, að það er mestu vand- kvæðum bundið að flytja út hveiti og kornvöru síð- sumars frá Ameriku til Evrópu. Það er svo hætt við, að hitni í kornvörunni og hún eyðileggist á leiðinni; en eins og kunnugt er, er Ameríka enn sem komið er einskonar kornforðabúr og hveitiskemma Evrópu. Og nú eru Ameríkumenn að leggja Hudson- flóa-brautina meðal annars til þess að geta koinið korni sínu eins norðarlega og unt er, svo að það skemmist síður, áður en það kemst á ákvörðunar- staði sína í Evrópu; en Hudsonflói liggur hér um bil á sömu breiddarbaugum og ísland, þó nokkuð sunnar, og er þó ekki íslaus nema þrjá til fjóra mánuði árs, júlí—október. Þött kornið sé nú flutt út frá Hudsonflóa, þá er enn hætt við því, að það hitni í því í skipunum á hinni Jöngu leið frá Ameríku til Evrópu. En segjum nú, að við fyndum einhverja millistöð, einhverja stiklu í miðju Atlanzhafi. ísland liggur nú einmitt miðja vega milli Ameríku Iðunn II. 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.