Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 52
242 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN og Evrópu og nógu norðarlega til þessa. Hví þá ekki flytja kornið hingað, þá fáu sumarmánuði, sem Hud- sonflóinn er opinn og ólagður, og mala það liér? Og Örfirisey, eyjan sem liggur öðru megin við Hafnar- kjaft Reykjavíkur, er einmitt staðurinn, sem maður- inn benti á. En þá fengjum vér íslendingar svo að segja ókeypis eða í kaupbætur sem vörumiðlar korn- forðabúr inn í landið og ísland yrði um leið að hveiti- skemmu Evrópu. Vér færum þá að flytja hveiti og korn til Englands og annara landa, þegar engin hætta væri á því lengur, að það skemdist. Og enn fleira gætum vér hugsað oss að fá með bættum og auknum samgöngum vestur um haf. Það mætti einnig búa til olíugeyma (svonefnda tanksj á Öríirisey og víðar. Og þá gætum vér sprengt af os& höft þessa dásamlega »íslenzka« steinolíufélags, sem hefir nú undanfarið verið að reyna að spenna skolla- greipar sínar umhverfis landið. Og ótal margt fleira mætti fá frá Ameríku. Þarna er þá staðurinn! Þarna er framtíðar forða- búrið okkar, en þó einkum eftir að höfnin er kom- in. En nú ríður á því, að bæjarstjórn Reykjavíkur glopri ekki þessum blettinum eins og svo mörgum öðrum úr höndum sér, að hún geri hvorki að leigja hann né selja félögum eða einstökum mönnum, nema þá til skamms tíma, fyr en þetta kemst í framkvæmd. Og þá á Reykjavíkurbær sjálfur að eiga þenna dýr- mæta blett. Skip vor eru nú farin að snúa stöfnum sínum til Ameríku og verzlunarsamböndin að aukast með ári hverju. Óðar en varir fara ef til vill ílutningaskipin miklu að sigla hingað. Þá er um að gera að vera til taks, hafa staðinn til rétt við hafnarkjaftinn, og svo nóg að flytja héðan aflur veslur. Iíorn að vestan, en kjöt, fisk og ull vestur um haf. Og svo verzlun- arsambönd og greiðar samgöngur á báða bóga við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.