Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 58
248 Mercator: Danmörk og ísland. ]IÐUNN Hvað mundi sagt um oss, ef vér færum eins að? Og það eina, sem þeir þykjast þurfa að barma sér yfir í þessu efni, er það, að þeir liafi nú ekki lengur neinn hagnað af verzlun vorri og fái nú ekki lengur innfluttar »hinar góðu og tiltölulega ódýru matvörur« vorar(I). Þetla er sagl berum orðum í greininni, en lítið minst á hitt nema á einum stað og þá að eins sem aukaatriði, hversu mikið tjón vér höfum af þessu öllu saman, og alls ekki minst á það einu orði, að Danir séu nú sjálfir i einu sem öðru farnir að fara með oss sem útlendinga og útlent ríki. En vér hörmum þetta alls ekki. Og mikið skal til' mikils vinna, ef Danir fara nú upp frá þessu að látat sér skiljast betur sjálfstæðiskröfur vorar. Og það er sýnt nú í stríðinu, að vér verðum að sjá fyrir os& sjálfir, því að Danir veita oss ekkert lið og láta os& meira að segja verra en afskiftalausa. Þeir eiga nóg með sjálfa sig. En getum vér einir séð oss farborða á ófriðartímum, þá er líklegt, að vér getum það líka á friðarlímum, einkum þó þegar sá, sem hefði átt að halda verndarhendinni yfir oss, hugsar ekki um annað en sinn eiginn hag, hagnaðinn af verzlunarviðskiftunum t Vöruverð í Kaupmannahöfn ogr Reykjavik júlí—oktbr. 1916. Það kann að þykja nógu fróðlegt að bera saman útsöluverð á nokkrum vörum í Khöfn og Rvík mán- uðina júlí, ág. og okt. i ár til þess að sjá, hversu mjög vér eða réltara sagt kaupmenn vorir eru á undan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.