Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 60
250 Vöruverð. [ IÐUNN Það sem er lang-eftirtektarverðast við töflu þessa, þótt hún sé ekki fjölskrúðugri né lengri, er það, að rúgbrauðin, sem allir þurfa sér til matar, eru hér 2 pundum léttari en í Khöfn og þó nú 12 aurum djrr- ari! Hvernig stendur á þessu? Og hvernig stendur á því, að verðið á nærfelt öilum vörum skuli vera svo miklu hærra hér, úr því farmgjöldin eru svo lág, nema rétt á einstaka vöru eins og kaffinu, og á hrís- grjónunum sem eru svo miklum mun dýrari þar en hér, af því að Danir verða að kaupa þau ann- arsstaðar að? Það stendur svo á þessu, að Danir hafa verið svo hyggnir að setja hámarksverð á því sem næst alla nauðsynjavöru, síðan stríðið byrjaði og því er nú líft í Danmörku, en naumast hér. Hér hefir hver mátt setja upp í kapp við annan og lands- stjórnin og verðlagsnefndar-háðungin látið all af- skiftalítið eða afskiftalaust; og þegar hún loks fór að skifta sér af þessari óhemju-hækkun, sem gerð var á mjólkinni liér í haust, þá var hún móðguð svo af landsstjórninni, að hún sagði af sér! En svo búið má ekki lengur standa. Annars fer fyrir oss að líkindum eins og músunum, sem átu hver aðra upp með húð og hári, svo að ekkert var að siðustu annað eftir af þeim en rófurnar. Það er pólitík, sem ekki borgar sig til langframa, þegar borgararnir í sama þjóðfélagi fara að keppast við að setja upp hver fyrir öðrum og lifa hver á öðrum. Það er skammgóður vermir, sem getur endað á hnignun og ulmennu gjaldþroti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.