Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 64
254 Jón Magnússon: 1IÐUNN liugsunin svo föst og vafningalaus, að sagt var, að varla hefði getið svo klaufalegan skrifara á þingi, að liann skrifaði mjög vitlaust ræðu eftir Magnús Steph- ensen. Ættrækni og ættjarðarrækt hefir verið mjög rík hjá honuin. Samfara er hjá lionum víðskygni, mikil heimsmenning og alíslenzkt hugarfar. Honum var mjög ant um að verjast öllum ágangi á landið utan að, eins og kom fram allberlega í bankamálinu á Alþingi 1901. Með þessu hugarfari var aðslaða hans á þinginu stundum allörðug, sérstaklega er hann varð að koma þar fram í umboði hinnar erlendu stjórnar, er ekki vildi viðurkenna réttindi íslands. En svo gat hann komið ár sinni fyrir borð, að yfirleitt var sam- vinna hans við Alþingi og hina erlendu stjórn hin bezta. Viðmót hans og umgengni við menn virtist mér vera þannig, sem liver einn, er við hann átti erindi, mundi helzt kosið hafa, viðræður hans jafnan ágæt- lega við hæfi þess, er hann talaði við, og allajafna um það efni, er hinum þótti mest skemtun um að' tala. Þótt hann skipaði æðsta sess landsins, þá var hann jafnan til viðtals á hverjum tíma dags og livernig sem á slóð. Fengi hann að vita, að einhver vildi finna liann, og það stóð á sama, livort sá átti mikið eða lítið undir sér, þá var hann þegar búinn til að veita viðtalið, og það þólt hann sæti að mat- borði. Man ég það, að konu hans sárnaði stundum,. er hann liafði ekki malfrið. Eg þarf ekki að lýsa því, hvernig hann fer með gesti sína, umönnun hans um þá, hve skemtinn hann er. Þeir hafa verið of margir geslirnir hans um dagana, til þess að þelta sé ekki alkunna. Hann var frábærlega ljúfur og góður heimilisfaðir og húsbóndi. Aldrei var hann öðruvísi við okkur, sem unnum í skrifstofu hans. Mér fanst hann nærri því of góður, því að ég minnist þess ekki, að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.