Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 66
256 Jón Magnússon: ] IÐLJNN því embætti árið eftir, en 1. meðdómandi varð hann 7. nóvbr. 1877. Með þessu embætti þjónaði hann líka amtmannsembættinu yfir Suðuramtinu og Vesturamt- inu frá 1883, þangað til hann varð landshöfðingi 10. apríl 1886. En landshöfðingi var hann um 18 ár, þangað til 1. febrúar 1904, er landshöfðingjaembættið var lagt niður samkvæmt stjórnarskipunarlögunum frá 3. október 1903 og stjórnarráðið var sett liér á stofn. Síðan hefir hann ekki haft embætti á hendi. Framkvæmdarstjórn landsins var í tíð landshöfð- ingjadæmisins aðallega í höndum landshöfðingja, og hann tók mikinn þátt í löggjöf landsins. Magnús Stephensen hafði mikinn hug á verklegum framför- um landsins. Sérstaklega lét hann sér ant um sam- göngur bæði á sjó og landi. í hans tíð má segja að fyrst byrjuðu verulegar vegabætur og brúargerðir. Samgöngur á sjó bölnuðu þá og afarmikið. Taldi hann greiðar samgöngur að miklu undirstöðu annara framfara. Sérstaklega þótti hann þó góður gæzlumaður landssjóðs. Þegar hann skilaði af sér, nam viðlaga- sjóður landssjóðs um 1 ^/2 millíón króna. Eftir að hann var horfinn aftur bingað heim, hafði hann einatt á hendi ýms trúnaðarstörf fyrir utan em- bætti sitt. Hann var endurskoðandi landsreikning- anna 1876—1885, átti sæti í milliþinganefnd þeirri, er undirbjó skattalögin frá 1877. Frá 1877 þangað til hann varð landshöfðingi sat liann á þingi konungkjörinn þingmaður. Hann var þjóðkjörinn þingmaður Rang- æinga frá 1903—1908. Þar eflir gaf liann ekki kost á sér til þingmensku. Hann var um hríð forseti Bók- mentafélagsins hér o. fl. Eftir hann liggur mikið á prenti: Þrjár ritgerðir langar í Tímariti Bókmenta- félagsins, Skattar og gjöld landsjóðs, Lögfræðingatal, Nýja tímatal dr. Guðbr. Vigfússonar. Enn fremur heíir hann samið og geíið út Efnisyfirlit yfir Stjórnar- tíðindin, lögfræðislega formálabók í félagi við L. E.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.