Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 73
IÐUNN] Hannes Hafstein. 263 mannsins, en sannrar ástar, því að hún kemur fyrst síðar. Honum þykir þá á því skeiði bara gaman að því að l^'sa ástamálum og fíflast við stúlkurnar (sbr.: »Mólið«, þetta inndæla og leikandi lipra kvæði, og »Svalar veigar«, »Á misvíxl«, »Ég sé þig. — Sjónir hlæja« o. 11. o. 11.). Og þó er enginn efl á því, að ástin hefir snortið hann í bili, og það oftar en einusinni, (sbr.: »Ljósir lokkar«, og þau tvö kvæði, sem nú eru prentuð hér í fyrsta sinni: »Snöggvast«; »Kystu mig«, en sérstaklega þó hið fagra kvæði: »Ást og ótti«, þar sem verulegrar ástar virðist kenna í fyrsta sinni. Ef til vill er það upphafið að ástinni miklu, er síðar greip hann: Það stingur mig í hjartað eins og ör, felst ef til vill i bylgjum sálar minnar, eitthvað sem kynni að setja fingraför á fagurhreinan spegil sálar þinnar. Maður, sem segir þetta, þarf ekki að afneita æsku- brekum sinum, og hefði sízt af öllu átt að stinga einhverju bezta gleðiljóðinu sínu undir stól. En þetta hefir höf. þó gert einmitt við eitt hið lífsglaðasta og glæsilegasta kvæði sitt »Gleði«. E*að er felt burt úr bókinni. Hafi einhver fengið hann til þessa, var það ekki rétt gert; því að enn mun margur æskumaður- inn kveða: Hvað gef ég um glampandi skálar, hvað gef ég um vinkæti, ég, sem kossa fæ kyssandi sálar og kætina lifandi að hjarta mér dreg. Svona geta menn ort, og þurfa ekki að skammast sín fyrir, þótt þeir síðar á æfinni unni einni konu og að eins einni. En látum nú ástaskáldið hvíla um stund, þangað til hinn mikli Eros kernur yfir hann. En þá er vínskáldið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.