Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 79
tOUNN] Hannes Hafstein. 269 til starfs og proska vek pú hrund og hal, á horfins tima meinum vinn pú hug og vektu traust og trú og forna dáð og dug. Já, vektu traust og dug, pví dagur sá, er dáð skal vinna — hann er kominn nær, og lánist nú ei loksins rétli að ná og lokum stríðsins, pá er sigur fjær. En sigurmörk pú sýnir, röðull skær pvi synir íslands ráða nú pess liag. Hvort lengi práðu marki móðir nær er mögum lagt i hönd einn ársins dag og hvi skal efast um, að niðjar noti lag?--- Spámannleg orð, er rættust þegar á næsta ári 1903, þá «r vér fengutn heimastjórn og Hafstein varð ráðherra. Sjálfsagt mun H. H. hafa vænst þess í fyrstu, að fain pólitíska dagshríð yrði drengilegur leikur og því kvað hann 1905: Heilir hildar til, heilir hildi frá koma hermenn vorgróðurs ísálands. En ekki voru allir »heilir«, er til kastanna kom, og að lokum — í sambandsmálinu svonefnda — hvessir allmjög að. Skáldið stendur einn við siglu um hánótt. Landið er að rísa úr sæ og hann hygst að færa því það bezta, sem hann átti völ á. En — útlitið er ískyggilegt og kvíðvænlegt: Þá — yfir jöklunum húm sá ég hnj'klast, hjúfra sig, breiða sig, teygja sig, miklast. Hret kom að vestan, haglél að austan, hríðprunginn myrkva norðan dró. Hreggbylur sunnan, harðlega laust ’ann hafbárumúgnum við skipið og ofviðri yfir oss sló. Þó nokkuð löngu síðar en þetla var mun að minsta kosti hugsunin í kvæðinu »Hafísinn« hata orðið til:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.