Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 83
IÐUNN] Ritsj á. Árbök Háskóla íslands 1915—1916. Fylgirit: Um skipulag bæja eftir Guðm. Hannesson, Rvk 1916. Arbók Háskólans er í þann veginn aö verða aö hinu gagnlegasta og fróðlegasta ársriti. Fyrsti árg. 1911—12 færði oss nýjung, áður óútgefinn fornsögustúf, svonefnda Stúfs sögu, er próf. B. M. Ólsen gaf út með skýringum. Annar árg.: Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á íslandi eftir Guðm. Magnússon próf. Priðji árg. ítarleg ritgerð: Um landsdóm- inn eftir Lárus H. Bjarnason próf. Svo kom fjórða árið, guðfræðinga-árið, en það færði oss ekkert, sökum lasleika þáv. rektors. Og nú kemur fimti árg. aftur með langa rit- gerð og skemtilcga eftir Guðm. Hannesson: um bygging kaupstaða og kauptúna. Pessi ritgerð er einna mest við Jiæfi alþýðu manna og varðar alla þá, er búa í kaupstöðum landsins. Hún er fróðlega og skemtilega skrifuö með fjölda af myndum og uppdráttum. »lðunn« kann ekki að leggja neinn dóm á hana, en sérfróðir menn segja, að hún sé góð, og vist er um það, að hún ætti að geta vakið allar byggingarnefndir landsins til umhugsunar á verkefni því sem þeim er falið; og alvcg sérstakt erindi mun hún eiga til byggingarnefndar höfuðstaðarins til þess að forða henni frá þeim vítum, sem hún gerir sig seka í svo að segja vikulega, þegar hún er að setja niður hús hornskakt við götur bæjarins og við önnur hús, byggir ofan í götur þær, sem þegar eru ákveðnar og skekkir og skælir nýjar götur að óþörfu. Alt byggingarlag R.víkur minnir enn á það, sem útlendingur einn sagði um Rvík, að það væri eins og risi hefði komið með poka fullan af stokkum og kössum á bakinu og þeytt þeim út í veður og vind og — þá hefði Rvík orðið til. En þetta á víst líka við flesta aðra kaup- staði landsins og þvi er þessi ritgerð sannarlega orð í tíma talað, auk þess sem hún verður næsta merkilegt rit eftir nokkur hundruð ár fyrir uppdrætti þá og myndir, Iöunn II. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.