Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 84
274 Ritsjá t iðunn sem hún geymir af helztu kaupstöðum landsins frá pví um aldamótin 1900. Og siðast en ekki sizt er bókin næsta góð matarkaup nú í dýrtíðinni — einar 2 kr. 50 au.! — í sam- anburði við 10 og 15 kr. bækurnar, sem nú eru farnar að tíðkast. Hver veit nema árbókin eigi eftir að færa oss hvert hnossgætið á fætur öðru, eftir pví sem árin líða. A. H. B. Tirrarit Verkfræðingafélags íslands, L árg., 3. h. (Árg. 4 h. á 2,00). Nýtt tímarit — eitt af átján. — Enn sú blessuð tímarila- öld! hugsar »Iðunn« og pó alveg kalalaust til keppinaut- anna. Öll timarit, sem eitthvað nýtilegt liafa að flytja, mega lifa og eiga að lifa. Ekki hefir »Iðunn« séð nema eitt hefti af pessu tímariti og getur pví ekki kveðið upp neinn dóm yfir pvi. í pessu hefti eru 4 greinar; sú fyrsta: Um mæling Reykjavíkurbæjar 1915, eftir Ólaf Þorsteinsson, verkfræðing á fremur slakri íslenzku (basislína — samtengja — nivel- lera — órientera — hvorn í stað: hvern o. fl.); önnur og priðja greinin á dönsku'): Um vitakerfi íslands, eftir Krabbe, og Vélstjóraskólann nýstofnaða, eftir M. E. Jessen; fjórða er smágrein um loftskeytastöðina fyrirhuguðu á Mel- unum í Rvk. Priðja greinin er veigamest og bezt. Samkv. henni voru í nóvember 1915 komnir alls 22 vitar, sero reknir eru á landssjóðskostnað. Samtals er búið að eyða til vita, síðan fyrst var farið að byggja pá, úr landssjóði kr. 380,716. Þeir gefa nú af sér árlega milli 55 og 60,000 kr.; en rekstrar- og viðhaldskostnaður á pessum 22 vitum er hér um bil 23,000 kr. árlega. Á. IJ. B. Hagskýrslur íslands. Búnaðarskýrslur árií> 1915, Rvk 1916. Óvenjulega snyrtilegur er allur frágangur á pessum hag- skýrslum vorum orðinn, siðan Hagstofan komst á fót, og 1) Er það ekki orðið lieimtandi af cmbættismönnum og starfsmönn- nm þcssa lands, að þeir riti á islcnzku? Mér finst það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.