Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 85
ÍÐUNN1 Ritsjá. 275 vel virðist vandað til þeirra. Er nú landsmönnum úr þessu innan liandar að vita alt um þjóðhagi sína, og er það sann- ailega mikils virði, ef rétt er á haldið. Töðufengur árið 1915 var nokkuð minni en næstu ár á undan, en útheyskapur aftur á móti í bezta lagi (sbr. yíir- litið bls. 12). Uppskera af jarðeplum í meðallagi, en af róf- um og næpum með bezta móti. Mótekja og hrísrif miklu meiri en áður, og er það auðvitað eldiviðareklunni að þakka eða kenna. Skepnuhöld hafa verið í góðu meðallaei, en þó virðist skepnufjölda landsmanna altaf fara heldur fækkandi, líklegast bæði af því, að eftirspurnin er svo mikil og svo líka af því, að bændum fer heldur fækkandi. Sjórinn dregur og uppgripin úr honum, en vandséð, hvort það heíir happasælar aíleiðingar, er til lengdar lætur. Ekki má lsland verða að íiskiveri, enda ekki ráð fyrir þvi ger- andi. Höfuðból og fyrirmyndarbú eru að komast á fót liingað og þangað um land alt, og þau munu á sinum tíma hefja nýtt aðstreymi til sveita, þegar auðmennina frá sjáv- arsiðunni fe“ að langa til að eiga myndarbú í sveit. Eigin- lega ætti hver ætt að eignast sitt ættarból í landinu og telja sér heiður að að halda því við og efla það mann fram af manni. Þá mundi blómi landsins bæði verða meiri og óstopulli. Á. H. B. Um skógræktina eftir Guðm. G. Bárðarson. (Sérprentun úr Frey, XIII), Rvk. 1915. Skýrt og skipulega samin ritgerð á fallegu íslenzku máli, er saumar að skógræktarsljóra vorum, hr. Kofoed Hansen og þeirri kenningu hans og annara, að eyðing skóga hér á landi sé því nær eingöngu að kenna uppræting skóganna af manna völdum og ágangi skepna. Guðm. Bárðarson heldur þvi fram með skýrum rökum, að mikið sé að kenna óblíðu náttúrunnar og ritar að öðru leyti svo rökvíslega og vel um alt skógræktarmálið, að manni verður að spyrja: Hví er ekki slikum mönnum sem honum beitt til forustu i slikum málum, en heldur seilst til útlanda eftir mönn- um, sem hlýtur að vera, að minsta kosti fyrst í stað, alls ókunnugt um alla lands- og þjóðarhagi, hversu miklir sér- 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.