Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 91
IÐUNN] Ritsjá. 281 legu náðargáfur frumkristninnar, taka pær upp til rann- sóknar og til pess að skýra þær og kenna oss að skilja þær. Stundum er naumast unt að verjast þeirri hugsun, að svo breytt sé kristnin orðin, að þegar hún birlist einhvers- staðar í sinni upphaflegu mynd, þá kannist kristnir menn ekki við hana aftur«. Enn fremur heldur höf. þvi fram, að kirkjan megi ekki ganga fram hjá þessum rannsóknum, af því að þær séu nú þegar farnar »að valda andlegum straumhvörf'um með mörgum þeim mönnum, sem öðrum fremur eru andlegir leiðtogar þjóðanna« (bls. 66), enda heitir einn fyrirlestur- inn: »Ahrif sálarrannsóknanna á hinar kristilegu trúarhug- myndir«. Rar sýnir hann meðal annars, hvernig fjarhrifa- uppgötvunin breyti hugmyndum manna um ábyrgðina; að hún geri inn blásturshugmy ndina eigi að eins senni- lega, heldur skýri hana líka; og að hún geri oss bæn- heyrsluna skiljanlegri. »Eitt af því, sem sálarrannsókn- irnar vafalaust rnunu kenna mönnunum, er að leggja sem innilegasta rækt við bænina« (bls. 72). Enn frernur sýnir hann í þeim fyrirlestri, hve stórkostleg áhrif sálarrann- sóknirnar hafi haft á upprisuliugmyndina, og að þær muni vafalaust laga rangar hugmyndir manna um lífið eftir dauðann. í 2. fyrirlestrinum — sem mestur er um dásamlegan at- burð, er gerðist á Englandi nú fyrir 4 áruin, getið var um i öflum helztu blöðum Engfands og staðfestur er með vott- orðum ýmissa manna, þar á meðal tveggja lækna og þriggja lijúkrunarkvenna — lýsir höf. afstöðu sinni til krafta- verkanna. Hvað er það, sem gerði frumkristnina svo fagra? spyr hann. Iiann neitar því, að það liaíi verið trú- arjátningar, eða nákvæmlega ú'hugsuð kenningarkerfi. wRað var framar öllu öðru: kraftaverkin, dásamlegir atburðir, sem gripu svo hugi manna, að tilveran ölf varð önnur í augum þeirra« (bls. 32). Hann kveðst yfiileitt trúa því, að þessir alburðir hafi gerst. »Ég hcld«, segir hann, »að var- liugavert sé að neita nokkurum af kraftaverkasögum n. tm., þótt sumar þeirra kunni að vera eitthvað ýktar og úr iagi færöar. Ég held, að sumum nýguðfræðingunum skjátlist stórlega, er þeir vilja telja mikið af þeim ýkjur og helgi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.