Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 12
170 Matthías þórðarson: IÐUNN hann hafði verið á byskupsskrifstofunni. .Var það lagt á borð við háskólapróf. Er.da hafði Geir byskup lagt svo fyrir áður en hann féll frá. Fyrir bænastað móður sinnar sótti Gunnar nú um Laufás og var honum þegar veitt brauðið.1 2) Vígðist hann um vorið 1. júní og fór norður. Þóru dóttur sinni hafði hann komið nýfæddri í fóstur hjá vini sínum, Sigurði land- og bæjarfógeta Thorgrím- sen. Tók hann við þeim embættum sama árið og Þóra fæddist og fékk lausn frá þeim þetta ár er Gunnar fór norður. Tók nú séra Gunnar Þóru dóttur sína með sér norður og skyldi hún stýra búi hans. Má af því marka, að hún hefir þótt efnileg, að eins 16 ára að aldri.2) Þau fóru landveg norður, munu hafa farið Sand og varð Jónas Hallgrímsson þeim samferða. Hann var í Bessa- staðaskóla, hafði verið þar 5 síðustu vetur og útskrif- aðist þaðan næsta vor. Hann átti heima á Steinstöðum í Öxnadal; þar bjó móðir hans og var hann að fara heim til hennar í sumarfríinu. Hann var tvítugur að aldri, glæsimenni að andlegri atgervi og ytra útliti. Þeim Þóru og honum leizt vel hvoru á annað, hafa ef til vill verið búin að kynnast eitthvað áður en þau urðu samferða norður, en á leiðinni fengu þau innilega ást hvort á öðru. A Steinstöðum urðu »ferðalok« fyrir Jónasi og var þar slitið samfylgdinni; þau séra Gunnar og Þóra héldu áfram að Laufási, en Jónas varð eftir.. En áður en þeir séra Gunnar skyldu bað Jónas hann um Þóru. Gunnar 1) Fékk vonarbréf fyrir því 19. maí 1828, en var veitt það næsta ár. 2) Séra Jón Konráðsson segir að Þóra hafi verið „lítil kona vexti, en væn, og góðhjörtuð kona." Séra Einar próf. Jónsson á Hofi sá Þóru sexfuga á Hólum, 1872; hann segir að hún hafi verið fyllilega í meðallagi há, en grannvaxin og holdskörp og virt- ist hafa verið fríð sýnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.