Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 15
IÐUNN Ferðalok. 173 Greiddi ég þér lokka við Galtará ■) ástarstjarna yfir Hraundranga skín á bak við ský.5) vel og vandlega; brosa1 2) blómvarir, blika sjónstjörnur,3) roðnar4) heitur hlýr. Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg; en anda, sem unnast, fær aldregi eilífð aðskilið. Fjær er nú fagurri fylgd þinni sveinn í djúpum dali; Þegar Þóra heyrði fyrst lesið kvæðið skildi hún við hverja höfundurinn átti og kvaðst nú sjá, hve heitt ]ónas hefði unnað sér og að hann hefði enn ekki gleymt sér. Sáu menn nú, að hún varð harmþrungin mjög, og »lagði sig upp í rúm«. Sagt er með sannindum, að þetta hafi verið í brúðkaupsveizlu einni. Árið 1840 varð séra Halldór prófastur í Þingeyjar- sýslu og var 1847 veitt Sauðanes; var hann þar prestur til dauðadags. Móðir Þóru giftist og fór hún og maður hennar norður til Þóru. Þeir voru vinir miklir, séra Benedikt prófastur Vig- fússon á Hólum og séra Halldór prófastur á Sauðanesi. Var það snemma af ráðið, að Jón, sonur séra Bene- dikts, og Sigríður, dóttir séra Halldórs, skyldu eigast. Voru þau jafnaldra. Þau giftust 22 ára að aldri árið 1859 og bjuggu á Hólum. Var Benedikt prófastur tal- inn með auðugustu mönnum á Norðurlandi, en ]ón 1) Fellur í Blöndu að austan á Eyvindarstaðaheiði. 2) Fyrst ritað brostu. 3) Fyrst ritað blikuðu stjörnur. 4) Breytt úr roðnaði. 5) Þessi vísuhelmingur fyrst ritaður eins og í 1. er., en breytt síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.