Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 27
IÐUNN Sjóorustan uiÖ ]ótland. 185 Scheers er hann snéri móti Bretum aftur. Kl. 7,io lét hann tundurspilla-flota sinn gera árás á víglínu Breta. Tók Jellicoe á móti þeirri árás á þann hátt að telja má að það hafi ráðið úrslitum orustunnar. Hann lét undan síga með meginflotann, til suð-austurs, og komst við það úr skotfæri við Þjóðverja. Tundurspillar Þjóðverja voru hraktir aftur af tundurspillum og beitiskipum Breta og mistu Þjóðverjar nokkur skip. — En Beatty lét ekki undan síga. Hann hélt í suðvest- ur með vígdreka sína og barðist ákaflega. Þegar von Scheer sá hvað gerðist snéri hann öllum flota sínum í vestur aftur. Mistu þá meginflotar hans og ]ellicoes sjónir hver á öðrum, og sáust ekki eftir það, en Beatty átti í stöðugri skothríð við Þjóðverja. Veður var nú orðið dimt, þoka og mistur, og nóttin fór í hönd. Kl. 7,45 sendi Beatty Jellicoe hið fræga skeyti: »Látið öftustu orustuskipin koma á eftir vígdrekum mínum. Við getum afkróað allan orustuflota óvinanna«. Þessu skeyti svar- aði Jellicoe ekki fyr en kl. 8,15, en þá var vígdreka- floti Beatty’s horfinn vestureftir og tækifærinu glatað. — Skömmu síðar dimdi af nóttu, þoka var mikil og ilt að átta sig, Beatty sá að hann fékk engu áorkað með vígdrekum sínum, sem voru flestir illa útleiknir, snéri hann því frá kl. 8V2, enda vissi hann að Jellicoe var með meginflotann á milli Þjóðverja og hafnar þeirra og að Jellicoe vissi hvar Þjéðverjar voru. En Jellicoe sigldi til suðurs alt kvöldið og fram til kl. 2,45 um nóttina. Floti Þjóðverja, sem var miklu betur samtaka en breski flotinn sigldi til suðausturs frá orustusvæðinu hér um bil 10 enskar mílur á eftir breska flotanum. Enskir tundurspillar og beitiskip réðust stöðugt á hann um nóttina, Jellicoe heyrði skothríðina og sá sprengingarnar, auk þess fékk hann stöðugt skeyti frá flotastjórninni í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.