Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 48
206 Magnús Jónsson: IÐUNN bera vott um, að sitt að hverju hafi komið fyrir yður á lífsleiðinni — bæði sorg og gleði og þesskonar. Gerið það nú fyrir mig að finna upp á einhverju. Myndirnar eru svo skemtilegar að ég er viss um að lesendurnir verða ekki kröfufrekir um tilefnið. En eitt- hvað verður það að heita til þess að brjóta ekki á móti tískunni. Og þá væri óneitanlega gaman að heyra eitt- hvað um það, sem framleitt hefir allar þessar kynja- myndir. Vðar með vinsemd og virðingu, Magnús Jónsson. Fylgiskjal II. Bréf frá hr. Friðfinni Guðjónssyni til ritstjóra Iðunnar: Herra ritstjóri! Með ánægju skal ég verða við tilmælum yðar, að skýra frá tilefninu til þess að myndir þessar komust í sýningarkassann hjá honum Lofti í Austurstræti. Myndirnar eru til orðnar í þeim tilgangi eingöngu, að vekja bros á andliti allra þeirra er leið áttu þar fram hjá. Þó hætt sé við að einhverjir hafi hrist höfuðið og hugsað sem svo: »Miklar............ömyndir eru það sem hann Loftur tekur*. — En hafi mér tekist að dreifa þunglyndi einhverra samborgara minna, þó ekki væri nema eina mínútu, þá daga sem myndirnar grettu sig framan í fólkið, þá er tilganginum náð, því létt lund og hressandi hlátur við og við lengir lífið. Hér er því ekki um neitt »jubilæum« að ræða, þó ég reyndar geti sagt yður það í trúnaði, að á þessu ári eru liðin 35 ár, síðan ég í fyrsta sinni »steig upp á pallinn«. Vðar með vinsemd og virðingu, Friðfinnur Guðjónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.