Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 69
iðunn Menning, sem deyr? 63 eru reist, eitt öðru meira og stórfenglegra. ]árnbrautirnar, sem liggja um löndin eins og net, er þéttist meir og meir, skipaskurðirnir miklu, jarðgöng og brýr — alt svarar þetta til hliðstæðra framkvæmda með Rómverj- um: veganna, er þeir lögðu um ríki sitt, vatnsleiðslanna stórkostlegu og flotbrúnna. — Nílar-áveitan mikla, Panama-skurðurinn, auðnám Indlands — eru ekki öll þessi stórvirki eins og sniðin eftir rómverskri fyrirmynd? Á gróskeiði menningar er orku andans beint inn á við, — á hnignunarskeiðinu út á við. Fyrir innsæi skildi Platon sál síns tíma. Aristoteles kom og batt speki Platons í kerfi, gerði hana að vísindum og þar með að yfirborðsfyrirbrigði. Sama hlutverk hafa þeir Goethe og Kant í vestrænni menningu. í »Faust« sá Goethe í skáld- legri sýn alla leið inn að lífskjarna þeirrar menningar, er ól hann. Svo kom Kant og gerði úr því heimspeki- kerfi. Með Kant stöðvast þroski hinnar vestrænu menn- ingar. Síðan hefir hallað undan fæti, hnignunarmerkin komið í ljós fleiri og fleiri og æ skýrar. Menning nú- tímans er dauðadæmd. Haustið er þegar komið og vet- urinn fer í hönd. Ekkert getur bjargað henni. Hún verð- ur að lúta hinum eilífu lögum lífs og dauða. Eftir svo sem tvær—þrjár aldir er hún úr sögunni. A sviði andans er í raun og veru ekkert meira að 9era, er sé manni samboðið — ekki annað en að safna þurrum fróðleik, raða í kerfi þýðingarlitlum staðreyndum og semja skrár yfir söfn. Það er ófrjó safnavinna fyrir prófessora og grúskara og lifibrauð fyrir prentara og bókbindara. Spengler segir: Ef unga kynslóðin fyrir á- hrif þessarar bókar kýs vélfræði í stað ljóðagerðar, stöðu í sjóhernum í stað félagsskapar í bandalagi listamanna, atvinnupólitík í stað háspeki, þá fer hún einmitt að mín- um ráðum; það er ekki hægt að óska henni neins betra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.