Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 13

Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 13
Kirkjuritið. SÁLMUR. Eftir Joh. Leuinsen. Til himna ég fer sem í föðurtún, þar finst ekki myrkrið svarta. Guðs lifanda borg þar birtist hún, þar berst nú mitt titrandi hjarta. Þar höndlast sú gleði, er hér var mist, og helgustu draumar vara. Þar sé ég minn Drottin, hinn livíta Krist, og krossfarendanna skara. Ég ferðast með sama feginleik og fuglinn mót sól og vori, þótt hjartað sé sjúkt og bráin bleik og blóð sé í hverju spori. Til himna ég fer sem í föðurtún, þar finst ekki myrkrið svarta, Guðs lifanda borg þar birtist hún, þar berst nú þegar mitt hjarta. Gunnar Arnason frá Skútustöðum þýddi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.