Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Víkurkirkja. 151 garðsins og einn af forgöngumönnum kirkjumálsins frá byrjun, Ólafur J. Halldórsson. Var garðurinn vígður við jarðarför lians 31. júlí s. 1. Honum fylgdi þökk og virðing og söknuður alls safnaðarins. En af kirkjubygg- ingunni er það að segja, að unnið var í alt sumar og var kirkjan fullgjör að öllu leyti í byrjun okt. s.l. Ekki þykir ástæða til að fara út í nákvæma lýsingu kirkjuhúss þessa. Enda gefa meðfylgjandi myndir sennilega hugmynd um útlit alt. Þó skal þessa getið: Kirkjan er úr steinsteypu með sérstæðum kór og turni. Ekki er í henni loft nema fyrir söngfólk og orgel. Gólf er úr timbri, svo nefndri Origo’n-furu, kvistlausu, og út- litsfögru efni, sem lakkað er yfir með gólflakki. Fer það ágætlega. Bekkir eru þægilegir með hallandi baki. Prédikunarstóll er talsvert upphækkaður, og er þiljað frá honum að suðurvegg og verður því bak við liann skrúðhús. Kirkjan er raflýst og hituð með afli frá raf- stöð Víkurbúa. Yfirleitt má segja, að til alls hafi verið vandað, og er vinna öll vel og smekklega af hendi leyst, steypuverk, smíði og málning. Þó er alt látlaust og tild- urslaust. Mun og kirkja þessi teljast með veglegustu kirkjum landsins utan hinna stærri kaupstaða. Munu margir íelja það sízt of mælt. Er hún til sóma öllum þeim, Sem að henni hafa starfað og söfnuðinum í heild. Hún rúmar um 200 manns i sæti. Yfirsmiður var Matti- as Einarsson frá Þórisholti, og er frágangur kirkjunn- ar honum til verðugs lofs. Kostnaður við bygginguna hefir orðið um 30 þús. kr. A-f þessari upphæð skuldar kirkjan kr. 10 þúsund, eða Vs hluta. Hitt fjeð, eða 20 þús., hefir safnast með gjöf- um i peningum og vinnu, með hlutaveltum, samkomum °g áheitum. Verður þetta að teljast þrekvirki af ekki stærri söfnuði — rúmlega 300 manns. Að sjálfsögðu eru framlög misjöfn, eftir efnum og ástæðum. En þess verður að geta, að þeir, sem efnin höfðu, hafa ekki af ser dregið. Áhuginn var almennur og nærri undantekn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.