Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 43
KirkjuritiiY Alt sem þér viljið. 1(53 vegar þekking manna alment og skilningur á stjórnmál- um, bæði kjósenda, löggjafa og stjórnenda, og liins veg- ar ábyrgðartilfinning einstaklinganna. Og um j)að tel ég víst að við munum öll vera sammála, að ekki sé vel- farnan stjórnmála bvað minst undir því komin, er ég síðar nefndi. Jesús Kristur leggur sterka áherzlu á það, að hver maður beri ábyrgð á því, hvernig hann fer með líf sitt, — bvernig hann beitir þeim hæfileikum, sem honum eru gefnir og notar þau tækifæri sem liann hefir til þess að beita sér i mannfélaginu. Ég' er ekki þessa stund- ina fyrst og fremst að lala um það, hvernig maður fer með sjálfan sig; það er út af fyrir sig mikið og alvar- legt umhugsunarefni. Heldur hefi ég i huga, hvernig menn fara með aðra menn. Engum var það ljósara en honum, hvernig örlagaþræðir mannanna eru samtvinn- aðir, og live mikla þýðingu fyrir gæfu eða ógæfu eins nianns breytni annars getur haft. Og þau áhrif geta verið víðtæk. Einn maður getur hafið það starf, sem verður mörgum kynslóðum til heilla. Einn maður getur kveikt það bál, sem verður mörgum að fjörtjóni. Einn maður getur lagt öðrum það heilræði, sem verði hon- um gæfulind langa æfi. Einn maður getur talað þau ósannindi, sem varpi skugga á mannorð annars manns, og verði houm farartálmi til dauðadags. Á öllum svið- uni lífsins eiga menn mikið undir innræti og framkomu annara manna. Af því er það augljóst, hve mikla þýð- ingu það hefir, að hver einstakur maður gjöri sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem hann her á gæfu annara, og gjöri sér far um að koma svo frarn við })á, að hann verði þeim þarfur, en ekki óþarfur. Jesús sagði dæmisöguna um talenturnar. Maður, sem ætlaði að vera erlendis um hríð, fékk þjónum sínum eig- »r sínar í hendur i þvi skyni, að þeir notuðu þær sem starfsfé og ávöxtuðu þær; hann fékk þeim ekki öllum 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.