Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 49
Kirkjuritið. Stærð prestakalla. 169 munurinn á yfirferð prestakallanna, ef þau 3rrðu jafn fjölmenn í báðum löndunum? Um það hefi ég frá Hag- stofu íslands fengið þessar upplýsingar: Stærð hins bygða lands á íslandi (þegar afréttir og óbygðir eru dregnar frá) er um 42 þúsund ferkílómetr- ar, og er það mjög líkt og slærð allrar Danmerkur. sem talin er tæplega 43 þús. ferkilómetrar. Nú er fólks- fjöldi í Danmörku þritugfaldur borinn saman við mannfjölda á íslandi og er þá fljótséð, að landsvæði hvers prestakalls á Islandi yrði þrítugfalt að stærð á við dönsku prestaköllin. Hvernig lizt mönnum á þann samanburð? Naumast mundi heldur sanngjarnt að miða við það stórveldið, sem næst oss er, við England. Allir, sem þangað hafa komið, vita, hve staðhættir eru þar gjör- olíkir, þéttbýlið víðast afarmikið og vegir framúrskar- andi góðir. Þó er ekki úr vegi að athuga, hve mannmörg eru þar prestaköllin. Ég liefi leitað mér upplýsinga um þetta og er niðurstaðan sú, að í Englandi og Wales séu rumlega tólf hundruð manns að meðaltalli á hvern evangeliskan prest. Myndi það svara til þess, að hér á landi væru milli 90 og 100 þjónandi prestar. Eru þó aðstæður allar til prestsþjónustunnar ólíkt betri i Englandi en hér hjá oss. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar búa þar rúmlega 260 manns á hverjum fer- kilómetra og verður þá jdirferðarsvæði hvers prests um fimm ferkílómetrar, en ef 100 prestar væru hér á *andi, kæmu rúmlega 400 ferkílómetrar að meðaltali á hvern prest, ef aðeins er talið bygða landið. Hafa menn §]ört sér í hugarlund, hve mikinn tíma það hlýtur að taka að ferðast um slík víðlend prestaköll, og hvað slík ferðalög hljóta að kosta? Og þó eru mörg íslenzku Prestaköllin víðlendari en hér er gjört ráð fyrir, eins °§ öllum hlýtur að vera ljóst, þar sem hér er tekið með- altal og lcaupstaðirnir þá að sjálfsögðu einnig teknir með. Williþinganefndin i launamálum viðurkennir, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.