Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 21
Kirkjuritið. Stanley Jones. 141 kristniboðar hefðu ekki gert sér von um að fá þær stéttir til að hlusta á sig. En Indverjinn svaraði: „Yður skjátlast. Vér viljum hlusta á yður, ef þér farið rétt að“. Nú blasti við hið örðugasta verkefni. Það var tiltölu- lega auðvelt að ná til lágstéttafólksins, sem kom hóp- um saman til kirlcjunnar og bað um hjálp í andlegri og efnalegri neyð sinni. En innan hástéttanna var við margt að striða. Rótgróna, forna menningu og trúar- hugmyndir, tortrygnina gagnvart vestrænu þjóðunum, og hinar nýju hugsanastefnur og þjóðernishreyfingar, sem þá flæddu yfir Indland og önnur Asíulönd, eftir ófarir Rússa í stríðinu við Japan. Jones segir: „Ég fann, að nú skorti mig vitsmunaþroska. En annað var þó verra. Ég var ekki nógu vel kristinn til að leggja út í baráttu við slíkt augljóst ofurefli“. Hér við bættist, að hann hafði, er hér var komið sögu, árið 1915, dvalið 8 ár i indversku loftslagi, og var heilsa lians og kraftar mjög bilað, eins °g títt er um menn af Vesturlöndum, er þar dvelja lengi, og eigi sízt, ef þeir vinna þar erfið störf og unna sér lítillar hvíldar, eins og dr. Jones hafði gert. Það var ekki unt annað, en taka sér hvíld. Hélt dr. Jones nú sjóleiðina heim til Ameríku, yfirkominn af höfuðveiki og taugaþreytu. Eftir árshvild þar vestra hélt hann til Indlands aftur. Á Ieiðinni þangað hélt hann áhrifamiklar samkomur á Filipseyjum. Fann hann Þá, að enn þoldi hann enga áreynslu. Þegar hann því var kominn til Indlands aftur, fór hann upp i fjallahér- uðin þar, og hvíldi sig enn nokkra mánuði. Eru háfjalla- svæðin í Indlandi hressingarstaðir þeirra aðkomumanna °g útlendinga, sem ekki þola loftslagið í landinu heitasta tnna ársins. Tvívegis reyndi dr. Jones að hefja störf sín niðri á láglendinu, en alt fór á sömu leið. Sá hann þá ekki betur, en að allar leiðir væri lokaðar til starfsins, er vinna þurfti — ef hann fengi hvergi lijálp. Var þá ekki annað fyrir hendi, en hætta við kristniboðsstarfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.