Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. Stanley Jones. 139 þér heyrið, að ég get ekki prédikað. En ég elska Jesúm Krist. Hann hefir gjörbreytt lifi mínu, og þó ég geti ekki prédikað, verð ég þó að bera Kristi vitni, svo að ég eigi frið i hjarta mínu“. Ræðan þessi varð ekki lengri. En hún hafði áhrif. Við lok samkomunnar kom fram ungur maður og sagði við Jones. „Bróðir, bið þú fyrir mér, því að mig langar að finna það, sem þú hefir fundið“. Stanley Jones fánn þetta kvöld, að hann átti að verða vottur Krists, og það hefir hann verið síðan alla ævi. Og röddinni, sem liann þá og áður hafði heyrt tala til sín, hefir hann ætíð hlýtt síðan skilyrðislaust, hvað sem hún lagði fyrir hann. í ritum sínum talar hann oft um þessa innri rödd, þessa rödd andans, sem hann hefir ætíð hlýtt, eins og Páll forðum, að því er Postulasagan vottar hvað eftir annað. Ég verð enn stuttlega að segja frá einu atriði, síðustu prófrauninni, sem dr. Jones varð að þreyta, áður en hið eiginlega starf hans hófst. Þessi útvaldi þjónn drott- ins varð að reyna á sjálfum sér þunga alvöru þessara orða Jesú: „Hver, sem ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður“. Meðan liann var að ljúka námi sínu við Ashbury College, bauð röddin honum, að verða kristniboði. Fanst honum, að Afríka hlyti að þarfnast hans mest. Þetta sagði liann móður sinni i hréfi, er hann ritaði henni heim til Baltimore, og fann hann á svarbréfi hennar, að hún tók þetta mjög nærri sér, að eiga að missa hann þannig hurtu til hins „myrka meginlands“. Litlu síðar fær hann svolátandi skeyti frá þróður sínum heima: „Komdu fljótt heim. Mamma er að deyja“. Dr. Jones segir sjálfur: „Ég settist inn í járn- brautarvagninh. I eyrum mér þrumaði þung ákæra: Þetta er trúboða-köllun þinni að kenna. Þú veldur dauða móður þinnar“. Nýtt hugarstríð hófst. „Ef ég læt undan óskum he'nnar, og starfa hér heima, mun hún hfa. En ef ég gjöri þetta, sem röddin býður mér, og ég veit, að er Guðs vilji, mun hún deyja“. Ég elska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.