Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Síða 25

Kirkjuritið - 01.04.1935, Síða 25
Kirkjnritið. Stanlcv Joncs. 145 skora á stjöm Bandaríkjanna, af) nema úr lögum allar þær sérstöku hömlur, sem settar eru innflutningi Asíu- manna.lil Ameriku. Árið 19ÍJ3 gekk ha'nn fyrir Roose- veit forseta, og skorafii á hann, að veila Asíumönnum eins rúm innflutningsleyfi, og öðrum þjóðflokkum eru veitt. Jafnframt skoraði hánn á forsetann, að gangast fyrir stofnun þjóðabandalags, ásamt Þýzkalandi, Rúss- landi og Þjóðabandalaginu í Genf, og losa heiminn við Nærsala-friðarsamninginn, og alla þá gremju og liatur milli þjóðanna, sem af honum liefir sprottið. — A þessa leið er álit lians á flestum mannfélags og alþjóðamál- uni, o.g afskifii lians af þeim. Alls staðar sést hinn frjáls- lyndi friðarvinur, sem leilast við að skilja samtið sína, og vinna af einlægni að því að hugsjón bræðralagsins sigri, og vilji Guðs verði þannig á jörðu. Loks vildi ég mega minnast örfáum orðum á helztu hækur Stanley Jones, þær er ég liefi kynt mér að ein- hverju levti. Þær eru í raun og veru gjörólíkar öðrum hókum um trúhoðsmálefni. Þær eru í senn fróðlegar, skemtilegar og vekjandi, ritaðar af stils'nild, sem sjald- an bregst, ríkar að vel völdum dæmum úr sögunni og líkingum frá lífinu, náttúrunni, og bezta skáldskap og helgiritum ýmissa þjóða. En ágætastar eru þær þó fyr- h' þá auðlegð kristilegs trúaranda, karlmannslundar og göfugmensku, sem þar lýsir sér svo snildarlega. Þró- nnina í kristilegum hugsanaferli höfundarins má finna 01. a. með því.að athuga ritin í þeirri röð, sem þau hafa orðið til. Er þar þá fyrst áðurnefnd hók: „Kristur á veg- oni Indlands“, sem er fyrsti árangurinn af starfi hans í 1 Indlandi. Þá er bókin „Christ at the round tahle“, sem sprottin er upp af samtalsfundum lians með mentuð- om Indverjuiíi. Þá er bókin „Kristur á fjallinu“, sem er skýring hans á efni fjallræðunnar. Og svo loks bókin: »Kristur og mótlætið“, sem áður var nefnd, og upphaf- lega spratt fram af kynnum hans af öllum hrakningum °g þjáningum Kínverja, í undanförnum byltingum og 10

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.