Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Síða 71

Kirkjuritið - 01.04.1935, Síða 71
KirkjuritiS. Innlendar fréttir. 191 VíSihóli. 38. Húsavik: GrenjaSarstaSa, Ness, Flateyjar og Húsa- víkur sóluiir. 39. Skinnastaffur: GarSs, SkinnastaSar, Presthóla og Raufarhafnar sóknir. Sumarþjónusta á VíSihóli. 40. Sauffa- nes: SvalbarSs, SauSaness og SkeggjastaSa sóknir. VII. Austurþing. 41. Hof: Hofs og VopnafjarSar sóknir. 42. Kirkjubær: Eiriks- staSa, Hofteigs, Kirkjubæjar, HjaltastaSa, Desjarmýrar (Bakka- gerSis), NjarSvíkur og Húsavíkur sóknir. 43. Vallanes: EiSa, Áss, ValþjófsstaSar, Vallaness og Þingmúla sóknir. 44. Dvergasteinn: Vestdalseyrar og KlippsstaSar sóknir. 45. Nes: Brekku [i Mjóa- firSi], Ness og EskifjarSar sóknir. 46. Hólmar: BúSareyrar, Kol- freyjustaSar og BúSa sóknir. 47. Heydalir: StöSvar og HeydaE sóknir. 48. Djúpivogur: Beruness, BerufjarSar, Djúpavogs og Hofs sóknir. 49. Bjarnanes: Stafafells, Bjarnaness og Brunnhóls sóknir. 50. Kálfafellsstaður: KálfafellsstaSar og Hofs sóknir. VIII. Suðurþing. 51. Prestsbakki: Kálfafells, Prestsbakka, Grafar, Langholts og Þykkvabæjarsóknir. 52. Vílc: HöfSabrelcku, Vikur, SkeiSflatar, Eyvindarhólá og Ásólfsskála sóknir. 53. Vestmannaeyjar: Ofan- leitissókn. 54. Breiðabólstaður: Stóradals, HlíSarenda, Breiðabóls- staðar, Stórólfshvols, Odda, Kross, Akureyjar og Keldna sóknir. 55. Fellsmúli: Skarðs, Haga, Marteinstungu, Árbæjar, Kálfholts og Hábæjar sóknir. 56. Eyrai-bakki: Gaulverjabæjar, Villingaholts, Stokkseyrar og Eyrarbakka sóknir. 57. Ilraungerffi: Hraungerðis, Laugardæla, Kotstrandar, Hjalla, Strandar [i Selvogi] og Ulf- tjótsvatns sóknir. 58. Hruni: Ólafsvalla, Stóra-Núps, Hrepphóla, Hruna og Tungufells sóknir. 59. Mosfell í Grímsnesi: Bræðra- tungu, Skálholts, Torfastaða, Haukadals, Úthliðar, Miðdals, Mos- fells, Klausturhóla og Búrfells sóknir. 2. gr. í Reykjavík og á ísafirði skulu vera tveir prestar á hvorum stað, og skipar rikisstjórnin í samráði við biskup fyrir verkaskiftingu’ þeirra á milli. 3. gr. Ríkisstjórnin hlutast til um, að sú skipun prestakalla, sem ákveðin er í 1. gr. þessara laga, komist á eftir þvi sem Prestaköllin losna, svo fljótt sem þvi verður við komið. Þegar Prestakall, sem á að sameinast öðru prestakalli eða öðrum Prestaköllum, losnar, skal það eigi auglýst til umsóknar, held- ur fer sameiningin þá þegar fram. 4- gr. Nú vilja menn breyta skipun sókna eða leggja niður hirkju, færa úr stað eða taka upp nýja kirkju, og skal þá það ^nál koma fyrir safnaðarfund eða safnaðarfundi, ef fleiri en einn söfnuður eiga í hlut. Ef breytingin varðar aðeins einn söfnuð, ræður meiri hiuti atkvæða á lögmætum safnaðarfundi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.