Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 65
KirkjuritiS. Frv. um skipun prestakalla. 185 á sig til þess að halda kirkju sinni, eins og kunnugt er. Þeir bú- ast auðsjáanlega ekki við, að þeir muni sækja betur aðra kirkju lengra í burtu heldur en sína gömlu kirkju, þótt lítil kunni að vera og fátækleg. Prestarnir gjöra ekki heldur ráð fyrir því, Þannig hefði mér t. d. komið ákaflega kynlega fyrir, þegar ég var prestur í Helgafellsprestakalli, ef einhver hefði haldið þvi fram, að réttast myndi að leggja Bjarnarhafnarsókn [60—70 nianns þá] niður, til þess að safnaðarlíf þar yrði meira og fólk- ið sækti kirkju betur — að Helgafelli. Mér hefði virzt það mesta fjarstæða og fásinna og get þess, að enn líti prestar likt á þess konar röksemdir. Nefndin ályktar með réttu að safnaðarlif eigi þar erfitt upp- dráttar, som sjaldan sé messað. En hvernig hugsar hún að glæða Það? Með því að láta messa enn sjaldnar — miklu sjaldnar en nokkurs staðar mun ætlast til i kristnu landi. Sum prestaköllin eiga jafnvel að verða 9 sóknir, og ekki verður messað nema i einni um hávetur í ófærð, þótt i fleirum yrði messað að sumr- lnu. Þyrfti þá ekki að verða nema 1 messufall til þess, að átján yikur liðu milli guðsþjónustna. Skyldi það ekki hleypa fjöri i safnaðarlifið hjá þeim sóknum, sem yrðu þess aðnjótandi? >,Fámennu sóknirnar“ eiga yfirleitt ekki upp á pallborðið hjá nefndinni. Það „er ekki nema sjálfsagt, að gera ráð fyrir þvi, að þar sé sjaldan messað“. [Hvað ætli þessar fáu sálir geti gjörl {röfu til messna á borð við annað fólk í fjölmennari sóknum!]. !' ufnvel prestarnir mega ekki hugsa til þess að messa þar oft. eim er ráðið til að gjöra þessi sóknarbörn sín sem afskiftust af Prestsþjónustu sinni á helgum dögum. Þeir eiga að ,,forðast“ margar messur hjá þeim. Og þeir eiga að gjöra það sjdlfra sín Veana. Skilji nú hver, sem skilið getur. Þrátt fyrir það þótt nefndin leggi til, að prestaköllum lands- lris ver®i fæklcað um 45%, þá finst henni hún hálfvegis þurfa að afsaka sig fyrir að hafa ekki gengið lengra i fækkuninni. Enn eru prestaköllin í rauninni of mörg, þeim þarf að fækka betur — elzt verða færri en læknishéruðin, eða undir 48 talsins. Og þeir sem gjöra sér í hugarlund, að með þessu kunni kirkjunni að vera Uln banaráð, „eru vonandi fáir, því að þeir eru óvitrir“. Ég er einn þessara óvitru manna. Ég hygg engan vafa á því, að þjóð- lrkjan verði leikin svo með slíkri tilhögun, að hún biði þess Cvki Þætur. Mér þætti líldegt, að þegar búið væri að fækka breslaköllunum eins og nefndinni og fleiri góðum mönnum þætti æsviiegast og eðlilegast, þá myndi verða sagt: Prestarnir kom- ast ekkl yfir þetta starf, sem þeir eiga að vinna. Prestþjónustan er aðeins til málamynda. Við skulum ekki vera að burðast með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.