Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 69
KirkjuritiS. INNLENDAR FRÉTTIR. Kirkjufundur. Undirbúningsnefndin, sem kosin var í fyrra sumar, boðar til kirkjufundar í Reykjavík seint í júní. Hefir hún skrifað prestum, sóknarnefndum, safnaðarfulltrúum og Hal grímsnefndum og mælst til þess, að prestar og 1—3 fulltrúar frá hverjum söfnuði sæki fundinn. Segir svo í bréfinu meðal annars: „Vér væntum, að öllum hugsandi mönnum innan kirkjunnar sé það ljóst, að næsta áríðandi er, að allir áhugamenn safnaðanna sameinist um sluðning við þessa fundi,,sem verður bezt á þann hátt, að trygð sé góð fundarsókn. Eru nú og mörg veður í lofti, er nauðsyn er að gefa gætur, enda t. d. fram komnar á Aljiingi nú tillögur um stórfelda fækkun presta m. m., með áframhaldandi sameining prestakalla, svo að eigi tjáir að sitja þegjandi hjá — heldur verða nú allir þeir, er unna kristinni trú og kirkju, að hefjast handa bæði til öflugrar andstöðu og öruggrar sóknar, en hinir umtöluðu kirkjufundir eiga að vera veigamiki.l liður í þeirri starfsemi. Fundartími og dagskrá fundarins verða ákveðin og auglýst síð- ar» enda er þess vænst, að prestar og aðrir áhugamenn sendi nefndinni í tæka tíð tillögur um það efni, ef þeir hafa sérstakar óskir þar að lútandi". Þátttaka á að vera tilkynt nefndinni fyrir lok maímánaðar. Frumvarp lil laga um skipun prestakalla. [Flutningsm.: Jörundur Brynjólfsson.] 1. gr. Á íslandi skulu vera þessi prestaköll: I. Kjalarnessþing. 1. Reykjavík: Reykjavikursókn. 2. Útskálar: Staður [í Grinda- ^ík], Kirkjuvogs, Hvalsness, Utskála og Keflavíkur sóknir. 3 Garðar á Álftanesi: Iíálfatjarnar, Hafnarfjarðar og Bessastaða sóknir. 4. Mosfell í Mosfellssveit: Þingvalla, Viðeyjar, Lágafells, Frautarholts, Saurbæjar [á Kjalarnesi] og Reynivalla sóknir. II. Staðaþing. 5. Akranes: Saurbæjar [á Hvalfjarðarströnd], Innra-Hólms, Garða og Leirár sóknir. 6. Reykholt: Hvanneyrar, Fitja, Lundar, Bæjar, Reykholts, Stóraáss, Gilsbakka, Síðumúla og Norðtungu sóknir. 7. Borg: Hvamms, Hjarðarholts, Stafholts, Borgar, Álfta- ness, Álftartungu, Akra og Staðarhrauns sóknir. 8. Staðastað- Ur: Kolbeinsstaða, Rauðamels, Miklaholts, Staðarstaðar, Búðá °g Hellna sóknir. 9. Ólafsvík: Ingjaldshóls, Ólafsvíkur, Brimils-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.