Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 51
Kiriquritið. Stærð prestakalla: 171 að stríða", verði veittar „erfiðleikauppbætur á fjárlög- um árlega“. Þó eiga þær „að falla niður að sjálfsögðu‘\ ^þegar samgöngur batna og köllin verða bægari“. Með öðrum orðum, þegar vegir eru orðnir svo góðir, áð tært sé um kallið i beztu flutningatækjunum, þá liverf- ur erfiðleikauppbótin. í því sambandi get ég ekki stilf ntig um, að segja frá reynslu eins af prestum vorum, sem nýlega kom til mín. Honum var falið að þjóna á- samt sínu embætti öðru prestakalli, sem var prestlaust i bili. Var bílfært á milli og komst hann fljótt áleiðis a þann hátt. Hann fór nokkrar embættisferðir með þessu móti, þótt kostnaðarsamt væri. Þá fer hann að uthuga reikningshlið málsins og sá hann þá, að tekjur þær, er hann átti að fá fyrir þessa aukaþjóhustu fóru ullar í bílgjöld. Varð hann þá að breyta til og taka liest sinn og ferðast á honum, eins og í gamla daga. — Þá skulum vér athuga annað atriði, sem hlýtur að koma til greina, þegar ákveða á stærð prestakalla hér á tandi. Það eru störf þau, sem prestunum eru ætluð. A að sjá svo um, að allhr timi presta og kraftar fari í það að inna af hendi svonefnd „embættisverk“, eða á einnig að gjöra þær kröfur til prestanna, að þeir reyni að vera sem mest fyrir sóknarbörn sin og hafi aðstöðu hl að kynnast sem flestum persóhulega? Hér er um tvennskonar, næsta ólíkar kröfur til prests- þjónustu að ræða, og varðar það miklu fjrrir söfnuð- •na, hvort lilynt er að því, að siðarnefndu kröfurnar fái uð komast í framkvæmd. Fái prestarnir ekki tækifæri til að rækja sálgæzlu í söfnuðum sínum, verður ekki hálft gagn af starfi þeirra. Mikið af starfi góðs prests er unnið í kyrþey, í samtali við ein'n eða fáa, og þess- Vegna er ekkert eins skaðlegt fyrir prestsslarfið og það, uð náin persónuleg kynni prests og safnaðar séu gjörð n,jög erfið eða að miklu leyti ómöguleg. Eigi prestur á sunnudögum að geta svarað spurningum, sem safn- uðarfólk hans spyr rúmhelgu dagana, eins og mikilhæf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.