Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 62
182 S. G.: Séra Björn Þorláksson. Kirkjuritið. er bratt fjall, Hjálmadalsheiði, og einatt hættuleg yfir- ferðar. Hana ldeif hann í bliðu veðri og striðu, hvenær sem þörf gerðist, oftast gangandi, og var þá stundum hætt kominn, en aldrei varð honum slys að. Þeir sem bezt þekkja heimilið á Dvergasteini i tíð séra Björns herma, að góður heimilisfaðir og liúsbóndi liafi hann verið, stjórnsamur og reglufastur, réttlátur hjú- um sínum, skilvís og ráðhollur. Munu margir telja vist- ina hjá honum hafa verið sér gifturíka, og þá ekki sízt þeir frændur hans, er frá barnæsku nutu föðurlegrar umhyg'gju hans, því að séra Björn var frændrækinn ‘«Jög. Sumarið 1892 gifti ég séra Björn Björgu Einarsdóttur frá Stakkahlíð, frændkonu minni; var hún þá kornung, en með gerfilegustu meyjum um þær slóðir. Eignuðust þau fjögur börn: Þorlák verzlunarfulltrúa, Valgeir bæj- arverkfræðing, Steingrím kaupsýslumann og eina dótt- ur, er dó í fyrstu æsku. Stend ég nú einn eftir okkar fjórtán samstúdenta frá 1870. Ég borfi á eftir þeim með söknuði, og ljúfum minningum, ekki sízt séra Birni, þessu hánorræna liraustmenni og mannkostamanni. Miklu og góðu dags- verki laulc hann um langa ævi, og vel skildi hann við söfnuð sinn í Seyðisfirði, rneðal annars með fég'jöfum í Söfnunarsjóð til styrktar væntanlegs gamalmenna- liælis þar. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi; bafðu þökk fyrir alt og alt“. 3. apríl 1935. Sigurður Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.