Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 68
188 Á. G.: Frv. um skipun prestakalla. Kirkjuritið. 1 messu á 6 vikum, nema heimakirkjan 2. Til þessara messuferða myndu fara um 12 dagar. Vetrarferðir tækju auðvitað miklu lengri tíma, og ekki er unt að messa nema á einni kirkju hvern helgidag. Má því gjöra ráð fyrir .120 ferðadögum til guðsþjónustnánna um árið. 1 prestakallinu teljast mér vera 128 bæir, víða mjög strjál- ir, svo að ekki mun ofætlað, að 32 dagar fari til húsvitjana á vetri. Fólkstal um 1100. Fermdir þá á ári að meðaltali 18. Myndi prestur ekki geta safnað öllum börnum saman á einn stað til fermingarundirbúnings, og myndi því sennilegt að ætla til hans 20 daga, auk venjulegra barnaspurninga eftir messu, Skírðir 27. Dánir 12—13 (venjulega útfararathöfn bæði heima og í kirkju). Hjónavigslur 7. Fyrir utan aukaverkin þarf svo prest- urinn helzt að vera á kirkjulegum fundum, t. d. héraðsfundi, fundi Prestafélags Islands og á prestastefnu. Mætti ætla til þess um 21 dag. Ef ætlaðir eru til hvers aukaverks að meðaltali tveir dagar, sem mun láta nærri, þá fer sá tími til brýnustu prests- starfa, er hér segir: Messur og messuferðir ............................. 120 dagar Húsvitjanir ........................................ 32 — Fermingarundirbúningur ............................. 20 — Aukaverk og ferðir til þeirra ...................... 92 — Kirkjuleg fundahöld ................................ 21 — Samtals 285 dagar. Eina 80 daga á svo presturinn eftir af árinu til annara starfa fyrir sóknarbörn sín, til að auðga anda sinn af bóklestri og til ræðugerða. Mér er spurn: Er nokkurt vit í þessu? Eða: Hverjum er bjóð- andi slíkt erfiði ár eftir ár og áratug eftir áratug? Þetta dæmi verður að nægja i bráðina sem sýnishorn þess, hversu nefndin hefir lagst djúpt, þegar hún ákvað stærð presta- kallanna. Ég vil þó ekki skilja svo við þetta mál, að ég þakki ekki minni hluta nefndarinnar fyrir að hafa lagt það til, að prestum lands- ins gefist kostur á, að koma fram með álit sitt, áður en Alþingi afgreiðir málið, og þá sérstaklega um það, hvort sameina eigi prestsstöðu og almenna barna- og unglingafræðslu i nokkurum sóknum. Mun þetta væntanlega verða gjört, jafnframt þvi sem söfnuðir og prestar lialda fast við fyrri samþyktir sinar um það, að prestaköllum megi ekki fækka, heldur aðeins gjöra þá breyt- ingu um skipun þeirra, sem fólksfjölgun og bættar samgöngur gefa tilefni til. Ásmundur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.