Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 42
Kirkjuritið. ALT SEM ÞÉR VILJIÐ. Þingsetningar-prédikun 15. febr. 1935. Eftir séra Friðrik Hallgrímsson. Jesús sagði: „Alt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Matt. 7, 12. I dag kemur Alþing saman. Þýðingarmikið samstarf kjörinna fulltrúa þjóðarinnar er aS hefjast. Þegar þingi verSur slitið, skilar það af sér því verki, sem það hefir af hendi leyst. Og' það, hvernig það verk hefir lánast, hefir álirif til góðs eða ills á þjóðlífiS alt og velfarnan allra einstaklinga þjóðfélagsins. Sú er ein ástæða þess, að störf þingsins hefjast meö guðræknis-athöfn, að þjóðin vill hiðja almáttugan Guð um að hjálpa fulltrúum sínum til að vinna þannig það þýðingarmikla verk, sem þeim hefir verið falið, að það verði henni að gagni og gæfu. Og til þess er þessi söfn- uður hér samanlcominn ásamt þeim; og margir eru þeir um land alt, sem taka, þótt í fjarlægð séu, þátt í því, sem hér fer fram þessa stund. — Látum hana vera Guði lielgaða stund; helgum okkur honum til þjón- ustu af auðmjúkum huga, til þess að vinna þjóðinni okkar kæru alt það gagn, sem við höfum vit og þrek til. Stjórnarfarið hér á landi byggist á lýðræðis-hugsjón- inni. Þjóðin á öll að eiga þátt í löggjöf sinni og stjórn á þann hátt, að þau verk vinni þeir menn, sem hún hefir til þess kjörið. — En skilyrðin fyrir því, að þetta stjórnarfyrirkomulag geti notið sín, eru tvö; annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.