Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Stanley Jones. 137 er á móti mér“. Þá fann Stanley Jones ljóst til þess, að hann var enn ekki með Kristi, og þess vegna á móti hönum. Hann kraup þá við altarið með þeim, er það gerðu, og lét síðan innrita sig í kirkjusöfnuð Meþódista þar í bænum. Ég get þess til skýringar, að í Bándaríkj- um N.-Ameríku er ekki ríkiskirkja, heldur ýmsar fri- kirkjur. Eru menn því ekki þar fæddir meðlimir kirkj- unnar, heldur láta innritast þar, er trúar- og kirkju- áhugi vaknar. Um morguninn kom móðir Stanley Jones inn í svefnherbergi hans og kysti hann, til að votta gleði ^ína yfir því, að sonur hennar hefði tekið sinnaskiftum. En þessi nývakta trúartilfinning var engin sinnaskifti. Hún fjaraði út smám saman, og alt varð eins og áður. NTafn hans var að vísu skráð í meðlimátal safnaðarins, en trúin hafði aðeins snortið yfirborðið, ekki náð niður 1 sálardjúpið. Fór svo fram í tvö ár. Hinn ungi maður haðst fyrir við og við, með hálfum huga, en vantaði önnþá viljakraftinn til að nálgast Krist algerlega. Jókst uú sálarbarátta hans, og lauk henni loks með þvi, að hann fann, eins og hann segir sjálfur, „kraftinn frá Kristi streyma inn í hjarta sitt, og færa þvi frið, lausn °g líf. Nú var ég kominn inn í nýjan heim. Daginn eftir þessa nótt, þótti mér, þegar ég kom út, sem ég hefði aldrei séð jafn bjart sólskin, eða jafn fagurgræn tré“. Tók nú Stanley Jones að segja vinum sínum frá reynslu sinni, og var fyrsti vitnisburður trúar hans á þessa leið: „Það er aðeins eitt, sem er betra en trú, og það er meiri trú, og ég vil meiri trú“. Þetta urðu nokk- urs konar einkunnarorð hins unga manns á leið trúar- þroskans. Hann vildi kafa sífelt dýpra inn í eðli sitt, s®kja sifelt hærra og hærra til Guðs. — Eitt sinn, er hann var að lesa í bók um hið sigursæla líf, fann hann að nú nálgaðist úrslitastundin. Hann lokaði bókinni, féll á kné og sagði. „Herra, hvað á ég að gjöra?“ Þótti hon- um þá rödd tala til sín: „Viltu leggja alt í mínar hend- Ur?“ Hann svaraði hiklaust: „Já, herra“. Þá sagði rödd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.