Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Stanley Jones. 143 tökn þeirri gjöf, sem mér var gefin. Sennilega er unt að sundurliða þessa reynslu mína sálfræðilega og skýra hana. Mér er sama. Lífið er meira en allar rannsóknar- aðferðir. Kristur var orðinn líf mitt. Ég efast um, að ég hefði árætt að taka þeirri köllun, að starfa meðal leið- toganna i hugsun og lífi Indlands, ef ég hefði ekki öðl- ast þessa reynslu. Það starf var svo mikilfenglegt og kröfufrekt. En hér sá ég hjálparlindirnar, og þær hafa ekki brugðist mér“. Næst vil ég stuttlega greina frá starfsreglum þeim, sem Stanley Jones hefir fylgt síðan, til þess að geta nálgast Indverja, því að þær lýsa manninum vel. Þær voru þessar: Vertu algjörlega hreinskilinn. Gerðu aldrei árásir á trú nokkurs manns. Leyfðu áheyrendum að hera fram spurningar í fundarlok, og svaraðu þeim. Éáðu ókristnaða leiðtoga i hverri borg til að taka að sér fundarstjórn. Kristindómurinn verður að skilgrein- ast sem Kristur sjálfur, ekki Gamla-testamentið, ekki vestræn menning, ekki kenningarkerfin, sem Vesturlönd hafa búið sér til um hann, heldur Kristur sjálfur, og það að vera kristinn, er að fylgja honum. Og Krist verður að skýra samkvæmt trúarreynslu kristinna ttianna, fremur en með röksemdafærslum. Eftir þessum reglum hefir dr. Jones starfað síðan, og sífelt tekið tillit til þess, sem reynslan kendi. Með þess- ari starfsaðferð hefir hann náð þeim tökum á indverskri Þjóðarsál, sem enginn maður frá Vesturlöndum hefir nað fyrr eða síðar. Afburðamenn og snillingar Indverja hafa orðið vinir hans og aðdáendur, menn eins og Ta- gore og Gandhi. Og þúsundir Indverja af öllum stétt- Um hafa ýmist tekið trú fyrir orð hans, eða tekið sér lyrir hendur að lesa ritninguna og kenningar Krists með °pnum, frjálsum og hleypidómalausum huga. Er hér enginn tími til að rekja þá sögu nánar. Dr. Jones er, eins og fyr var sagt, meðlimur Meþód- ^stakirkjunnar. En í raun og veru telja allar kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.