Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 22
142 Arni Sigurðsson: Kirkjuritið. hverí’a lieim til Ameríku, og reyna að ná heilsunni aft- ur við sveitastörf í heilnæmu loftslagi. En á þessu ástandi varð snögg og dásamleg breyting, og nú lifði Dr. Jones ein hin afdrifaríkustu tímamót ævi sinnar. Hann segir svo frá í bók sinni: Kristur á vegum Indlands, sem rituð var árin 1924—25: „Ég var um þetta leyti á samkomu í Lucknow. Meðan ég baðst fyrir, heyri ég alt í einu röddina tala til mín: „Ertu sjálfur reiðubúinn til þessa starfs, sem ég hefi kallað þig til?“ „Nei, herra, það er úti um mig. Ég get ekkert lengur“. Röddin svaraði: „Ef þú vilt fela þetta mér á vald, og engar áhyggjur af því hafa, skal ég annast alt“. Ég svaraði fljótt: „Já, herra, þá fel ég þér alt, og er al- húinn þegar í stað“. Djúpur friður spratt upp í hjarta mínu. Ég vissi, að sporið var stigið. Lif — gnægtir lífs — höfðu gagntekið mig. Ég var svo frá mér numinn, að ég snerti naumast veginn, er ég gekk lieim það kvöld. Hver þumlungur var heilög jörð. Dögum saman eftir þetta vissi ég tæplega, að ég væri í líkama. Dagarnir liðu. Ég vann hvern dag til kvölds og langt fram á nótt, og þegar loksins kom háttatími, gat ég ekki skilið, hvers vegna i ósköpunum ég væri að leggjast til hvíldar — þvi að engin þreyta var til. Ég virtist gagnþrunginn af lífi og friði og hvíld, — gagntekinn af Kristi sjálfum. Nú kom að þeirri spurningu, hvort ég ætti að segja l’rá þessu. Mér hraus hugur við því, en ég gjörði það samt, af því að það var skylda mín. Svo varð ég annað- hvort að fljóta eða sökkva fyrir augum allra manna. En níu erfiðustu starfsár æfi minnar eru liðin síðan, og gamli sjúkleikinn hefir aldrei gjört vart við sig aft- ur, og ég hefi aldrei verið jafn hraustur sem eftir þetta. En breytingin, sem ég varð fyrir, var meira en líkam- leg. Það var eins og líkami minn, sál og ahdi hefði drukkið nýtt líf. Lífið var fyrir fult og alt komið á hærra svið. Og ég hafði ekkert gjört annað en veita við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.