Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. FRUMVARP launamálanefndar og greinargerð um skipun prestakalla. Frumvarp milliþinganefndar í launamálum um skip- un prestakalla er prentað á öðrum stað i þessu hefti Kirkjuritsins. En hér skulu athuguð nokkuð rök þau, er nefndin telur hníga að samningu frumvarpsins. Það er leitt að þurfa að relca sig á það þegar í stað við lestur frumvarpsins, að ýmsar sóknir vantar, er þar eiga að vera, svo sem Flateyjar, Hnífsdals, Furufjarðar, Hríseyjar og Sleðbrjóts sóknir, og vaknar hugboð um, uð víðar kunni að bresta nokkuð á nákvæma og skarpa rannsókn og íhugun. Enda verður sú raunin á. í greinargjörðinni eru það talin rök fyrir fækkun Prestakalla, að þá verði fært að launa prestunum betur, &vo að fátækt lami ekki atorku þeirra. Og óneitanlega htur svo út á pappírnum sem kjör þeirra verði stórum rýmri, en sé lesið ofan í kjölinn, þá kemur í ljós, að svo er ekki í raun og veru. Prestarnir verða að greiða til baka mikinn hluta af launum sínum, og það, sem þá verður eftir fram yfir launin nú, mun óvíða gjöra betur en að hrökkva fyrir þeim gífurlega ferðakostnaði, sem mun leggjast á, og sumstaðar vanta mikið til þess. Þetta má sýna og sanna með tölum. En að þessu sinni læt ég nægja að geta þess, að engir þeirra presta, sem ég hefi átt tal við, hirða um slíka „launabót“, sem bæði á að hosta fækkun starfsbræðra þeirra alt að helmingi [um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.