Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 15
Kirkjuritið. Stanley Jones. 135 af bókum sínum. Mér er kunnugt um allmarga menn hér heima, sem nefna nafn lians með þakklæti og að- dáun, vegna þeirra góðu áhrifa, sem bækur hans liafa flutt þeim. Við lestur rita hans höfum vér skynjað kraft þeirrar trúar, sem er alt í senn, ákveðin og skýr, en jafn- framt frjálslynd og víðsýn, mild og kærleiksrík. Andinn í bókum hans minnir á orð Páls postula: „Frjálslega tölum vér við yður, Korintumenn; rúmt er í hjarta voru“ (2. Kor. 6, 11.). Vér finnum þar hjartaslög þess Guðs manns, sem hefir aflað sér vizku og þekkingar, og hertekið hverja liugsun til hlýðni við Krist. Þess vegna hefir starfsbraut hans orðið sigurför, alstaðar þar sem hann hefir gert sig kunnan. Á íslenzku hefir séra Hall- dór Kolbeins á Stað í Súgandafirði þýtt þá ágætu bók, sem heitir: „Kristur á végum Indlands“. Það var fyrsta bók Stanley Jones, sem vakti athygli allrar veraldarinn- ar. Og frá annarri bók hans, hinni síðustu, sem hér er kunn, hefir séra Friðrilc Hallgrímsson sagt nokkuð í út- varpserindi, sem hann nefndi: „Kristur og mótlætið“, eftir bókinni sjálfri, sem heitir á enska tungu: „Christ and htiman suffering“. í þessu stutta erindi mun ég aðallega segja i höf- uðdráttum frá ævi Stanley Jones og þeirri merkilegu trúarreynslu, sem starf hans hefir stjórnast af, og verð ég að biðja lesendur að afsaka, þótt farið sé fljótt yfir sögu, og rétt aðeins gripið á mörgu, er nánar þyrfti að segja frá og skýra. Dr. Stanley Jones er aðeins fimtugur að aldri. Hann fæddist 3. janúar 1884 í Clarksville í Maryland í Ame- ríku, en fluttist með foreldrum sínum á barnsaldri til Baltimore og ólst þar upp. Stundaði hann nám við Balti- more College og síðan Ashbury College í Kentucky, og iauk þar háskólanámi sínu árið 1907. Á námsárum sín- um tók hann nokkurn þátt í kristilegu stúdentalireyf- ingunni, sem kunn er sérstaklega af starfi hins heims- fræga kristna stúdentaleiðtoga John Mott.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.