Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 60
180 SigurÖur Gunnarsson: Kirkjuritið. einkennilegastur, að mér fanst. Tókst með okkur góð vinátta. þótt allóskaplíkir værum, og hélzt liún óslitið alla hina löngu ævi, er við lifðum saman. Hann var prúður í framgöngu, óáleitinn, orðvar og orðfár, bland- aði sér lítt saman við aðra en þá, er lionum voru að skapi. Engum duldist, að skapið var mikið og festan óbifanleg; fyrir því var það, að ófýsilegt þótti að troða illsakar við hann, en kæmi það fyrir, sem örsjaldan var, þóiti betur heima setið en farið. Nærri má geta, að slíkur sem Björn var, stundaði hann nám sitt með hinni mestu samvizkusemi og studdi ýmsa aðra, er skemra voru á veg lcomnir. Reglusemi hans var og fráhær í hverju því, er lionum var trúað fyrir, hvort sem var umsjónarmannsstarf í bekkjum eða öðru. Af því er sagt liefir verið er þvi engin furða, þótt hann leysti af hendi stúdentspróf sitt með miklum lieiðri í júnílok 1870. Naut ég þá þeirrar ánægju að verða honum, ásamt 12 öðrum, samferða. Fram að hausti 1871 vorum við háðir heima, en það sama haust gengum við á presta- skólann og tókum þar embættispróf sumarið 1873. Um prestaskólavist Björns er alt liið sama að segja og í lat- ínuskólanum. Þaðan útskrifaðist hann með bezta vitn- isburði bæði að lærdómi og hegðan allri. Haustið 1873 fékk Eiríkur próf. Kuld Björn til að kenna syni sínum Brynjólfi veturinn 1873—1874, og þótti prófasti sú kensla með afbrigðum skýr og góð. Varð ég þess var, er ég mörgum árum síðar varð sóknar- prestur í Helgafellsprestakalli. Seinna dáðust einnig margir að því, live ágætur barnafræðari séra Björn var. Á öndverðu sumri 1874 sótti Björn um Iijaltastað með Eiðum. Til sönnunar því, livers álits hinn ungi maður naut þá þegar, set ég hér orðrétt útdrátt úr um- mælum Péturs bislcups Péturssonar til landshöfðingja við þetta tækifæri. Hann segir svo: „Um Hjaltastaða- prestakall í Norður-Múlasýslu, sem laust er orðið við fráför þarverandi prests og nú hefir staðið uppi liinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.