Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 40

Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 40
160 Vald. V. Snævarr: Kirkjnritið. að lialda liann utan Hevkjavíknr, entla cr gengið úi frá Reykjavik sem fundarstað, að minsta kosti á komanda sumri. Er sýnilegt, að talsvert fé gengur í fargjöld með skipum, og það eins, þótt ferðast sé á 2. farrými, sem ég tel sjálfsagt að gera. Að órevndu skal ekki öðru trú- að en að skipaútgerðirnar gefi alt að 50% afslátt af far- niiðum undir þessum kringumstæðum. Dvölin í Reykja- vík verður að líkindum ódýr, ef lil vill ekki vfir 3 I kr. sólarhringurinn. Verði viðdvölin þar stutt og ferðir fljótar, þá lelsl mér til, að sæmilegur styrkur handa hverjum fulltrúa sé frá 50 og all að 100 krónum. Þvi l'é verður að safna innan hvers prestakalls. Verða safn- aðarfulltrúar og sóknarnefndir að gangast fvrir j)ví nú á næstunni, enda geri ég ráð fyrir, að þeirra sé að velja fulltrúa eða þá safnaðanna. Undirhúningsnefndin;þyrfJi að hirla fljótlega skýr fvrirmæli um fulltrúakjörið. í þessu sambandi skal |)ess eigi iátið ógetið, að enginn full- trúi má búast við að fá allan ferðakostnað sinn endurgold- inn, og að vænla kaups væri fjarstæða. Áluiganum verður að treysta til að bera fundarhaldið uppi að öllu leyti. Eigi fundurinn að komast á, j)á verða hæði söfnuðir og einstaklingar að fórna einhverju. Það er áugljóst mál. En þá rís sú spurning, hvorl það horgar sig að fórna nokkru fyrir þetta — er kirkjufundur þess virðr? Er j)á komið að síðara atriðinu, sem ég gal um, að at- huga þvrfti í þessu sambandi, en j)að var, livaða gagn inætti verða að kirkjufundahaldi. Ég skal strax taka j)að fram, að ég hika ekki við að mæla með kirkjufundahaldi og J)að aðallega af þrem ástæðum. í fvrsta lagi j)eirri, að kvnni milli tvistraðra og einangraðra kirkjuvina hlytu stórum að aukast, ef j)eir ættu kost á að hittast, talast við og vinna saman á kirkjufundum. í öðru lagi myndi áhugi á málefnum kirkju og kristindóms glæðasl, framkvæmdaþrek og þróttur fara vaxandi. Fundargestir myndu læra mai'gt hverir af öðrum og mörgum misskilningi mvndi eyth

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.