Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 14
Kirkjuritið. STANLEY JONES KRISTNIBOÐI. Mig langar til að segja yður ofurlítið frá ævi og starfi óvenjulegs gáfu- og afreksmanns. Dr. Stanlei/ Jones er ekki brautryðjandi í vísindum eða listum, ekki landkönn- uður eða flugkappi, eklci stjórnmálafrömuður eða þjóðar- leiðtogi, þótt hánn hefði efalaust, vegna hæfileika sinna, getað aflað sér frægðar með einhverjum þeim afrekum. sem mest athygli er veitt af almenningi um öll lönd. Dr. Stanley Jones kaus sér ungur það hlutskifti, að þjóna, taka að sér starf, sem af mörgum er vanmetið, en af öðrum óvirt. Hann tók að sér að verða kristniboði. af þvi að hann gat ekki annað, lagði líf sitt og hæfi- leika fram til þess starfs, knúður af ómótstæðilegu afli. En í hópi kristniboða mun hann af flestum talinn fremstur. Ekki fyrir þá sök, að hann hafi óskað sér þeirrar fremdar sjálfur, heldur vegna þess, að Ijósið. sem liann setti í ljósastikuna, gat ekki dulist. Bækur lians eru lesnar um allan heim. Þær eru prentaðar hvað eftir annað í stærri upplögum en frægustu skáldsögur. og hrifa hugi allra, sem lesa þær með athygli. Hann hefir stundað kristniboðsstarfið i Indlandi, þar sem kristniboðsstarf er einna vandasamast, með þeirri þjóð. sem á auðugast andlegt líf og fjölbreyttasta og fegursta andlega menningu allra Austurlandaþjóða. Og fjöl- margir spekingar og trúkennarar Hindúatrúarinnar hafa sezt við fætur hans og virt hánn sem fræðara sinn og andlegan leiðtoga. Stanlev Jones er orðinn kunnur ýmsum hér á landi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.