Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 37
G. E.: Aleinn. 157 Kirkjuritið; ferðabilum sínum; þeir mundu verða margir, seni með á- nægju gæfu eitthvað til þess að gleðja örvasa gamal- menni einn dag á ári, þeim myndi meira að segja þykja vænt um að fá tækifæri til þess. En eitt má ekki gleymast, að lofsöngur og þakklæti til lierra lífsins þarf að hljóma á slíkum dögum; það er fátt, sem gleður þann meir, sem kominn er að því að leggja úl á liafið rnikla, en að hevra lofsöng til þess, sem sú ferð er heitin til, kærleikans eilífa Guðs. Auk þess eru sálmarnir vorir það, sem flest gamalmennin kunna hezl og því hafa mesta ánægju af að heyra sungna, og taka undir hátt eða í hljóði. Vér særum flesl svo marga á vegferð vorri um litið, viljandi eða óviljándi, sárum, sem vér aldrei getum grætt; eigum vér ekki að reyna að hæta fyrir það með því, að gleðja þá, sem vér enn getum náð til að liðsinna? Guðmnndur Einarsson. ALEINN. ;>Al'einn“ er ellinnar merki og „andvökunætur ’. Hjartað er lmípið að verki, i húminu grætur. ^ onirnar verða‘ okkur stundum að valkesti dauðra. Vér þráðum, en það, sem vér fundum, var: „Þjáningar snanðra“. En bak við alt ljósið þó ljómar og lífsmorgunn fagur. Hss herast þeir inndælu ómar, að: „Aftur rís dagur“. G. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.